Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar
Á faglegum nótum 9. nóvember 2016

Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar

Höfundur: Matvælastofnun
Auglýst var eftir umsóknum um stuðning til söfnunar ullar í Bændablaðinu þann 11. ágúst sl. Ein umsókn barst frá ÍSTEX hf. sem er reiðubúið til þess að uppfylla öll skilyrði samkvæmt 3. og 4. gr. verklagsreglna um ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar í reglugerð nr. 1221/2015, viðauka I. 
 
Um fyrirkomulag um greiðslur til bænda segir í 1. tölul. 1. mgr. 2. gr. verklagsreglnanna að fjármunum til ullarnýtingar skuli ráðstafað þannig að a.m.k. 85% skulu greiðast til bænda og skal fjárhæðinni deilt niður hlutfallslega eftir gæðum á hvert kíló hreinnar ullar miðað við alla innlagða ull á tímabilinu 1. nóvember–31. október samkvæmt verðskrá sem Matvælastofnun hefur samþykkt. Þá segir í 1. mgr. 6. gr. að Matvælastofnun gerir síðan upp við seljanda ullar, Ístex hf., eigi síðar en 1. mars 2017. 
 
 
Verðskrá vegna beingreiðslna til bænda sbr. 1.tölul. 1. mgr. 2. gr. verklagsreglna hefur verið samþykkt af Matvælastofnun. Fjárhæðir eru áætlaðar og birtrar með fyrirvara um breytingar á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017.

Skylt efni: ullarnýting | ullarvinnsla

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...