Skylt efni

ullarvinnsla

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári
Fréttir 14. febrúar 2022

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári

Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil eftirspurn eftir lopa frá Ístex úr íslenskri ull, enda jókst prjónaáhugi landsmanna mikið í Covid. 

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins
Hannyrðahornið 11. maí 2021

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins

Á dögunum var haldinn fyrsti Evrópski ullardagurinn. Ísland tók þátt í viðburðinum og safnaðist fólk saman í smærri og stærri hópum til að upplifa viðburðinn í beinu streymi frá Róm, þaðan sem útsendingunni var stjórnað.

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til
Líf og starf 19. apríl 2021

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til

Fyrsti Evrópski ullardagurinn var haldinn á föstudaginn. Ísland var þátttakandi í viðburðinum sem fór fram með fjarfundarfyrirkomulagi en um útsendingu sá sjónvarpsstöð í Róm á Ítalíu.

Hvað segja bændur nú … um ullina?
Á faglegum nótum 6. janúar 2021

Hvað segja bændur nú … um ullina?

Það virðist vera lítil nýting á ull til heimavinnslu hjá svarendum en samt áhugi fyrir frekari vinnslu á bandi sem hægt væri að rekja til búsins. Þar kemur yngra fólkið sterkt inn og vonast er til að með vefversluninni verði hægt að miðla þeim vörum sem hugsanlega verða til. 

Þróar mýkra ullarband, ullareinangrun og litun
Fréttir 10. október 2019

Þróar mýkra ullarband, ullareinangrun og litun

Ístex hf. hefur verið að þróa sig áfram í nýjum vörum undanfarið, með það fyrir stafni að nýta íslensku ullina sem best. Þetta hafa verið mörg skemmtileg verkefni sem margir hafa komið að, að sögn Sunnu Jökulsdóttur, þróunar- og gæðastjóra Ístex.

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb
Fréttir 21. febrúar 2019

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb

Tekin hefur verið ákvörðun um það hjá markaðsstofunni Icelandic Lamb að hætta með ullarvinnsluhluta þess. Markaðsstofan vinnur að framkvæmd verkefnisins Aukið virði sauð- fjárafurða samkvæmt ákvæðum samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.

Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar
Á faglegum nótum 9. nóvember 2016

Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar

Auglýst var eftir umsóknum um stuðning til söfnunar ullar í Bændablaðinu þann 11. ágúst sl. Ein umsókn barst frá ÍSTEX hf. sem er reiðubúið til þess að uppfylla öll skilyrði samkvæmt 3. og 4. gr. verklagsreglna um ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar í reglugerð nr. 1221/2015, viðauka I.

Spunasystur stefna á Íslandsmet í fjöldaspuna 9. október
Fréttir 5. október 2016

Spunasystur stefna á Íslandsmet í fjöldaspuna 9. október

Spunasystur stefna á að setja Íslandsmet í spuna sunnudaginn 9. október frá kl. 14.00 til 15.00 í Brúarlundi. Á sama tíma fer fram sýning á ullarvinnslu, spuna og ullarvörum undir heitinu „Frá fé til flíkur“.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Frekari fækkun sláturgripa
12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum