Skylt efni

ullarnýting

Hvað segja bændur nú … um ullina?
Fræðsluhornið 6. janúar 2021

Hvað segja bændur nú … um ullina?

Það virðist vera lítil nýting á ull til heimavinnslu hjá svarendum en samt áhugi fyrir frekari vinnslu á bandi sem hægt væri að rekja til búsins. Þar kemur yngra fólkið sterkt inn og vonast er til að með vefversluninni verði hægt að miðla þeim vörum sem hugsanlega verða til. 

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu
Fræðsluhornið 19. október 2018

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu

Sigurður Sævar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Ístex, segir að unnið hafi verið að breytingum á flokkun ullar í samráði við bændur til að auka verðmætasköpun í ullarvinnslu.

Um ull og fleira
Skoðun 4. apríl 2017

Um ull og fleira

Í 21. tölublaði 2016 eru margar blaðsíður helgaðar ull og úrvinnslu hennar. Mest af þessu efni er gott, en ég finn mig samt knúinn til að hripa niður hugleiðingar mínar um þessi mál.

Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar
Fræðsluhornið 9. nóvember 2016

Ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar

Auglýst var eftir umsóknum um stuðning til söfnunar ullar í Bændablaðinu þann 11. ágúst sl. Ein umsókn barst frá ÍSTEX hf. sem er reiðubúið til þess að uppfylla öll skilyrði samkvæmt 3. og 4. gr. verklagsreglna um ráðstöfun fjár vegna ullarnýtingar í reglugerð nr. 1221/2015, viðauka I.

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum
Líf og starf 20. apríl 2016

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum

Helgina 2. og 3. apríl mættu sextán hressar konur á bæinn Skinnhúfu í Holta- og Landsveit á námskeið hjá Lauru Senator en hún kom til landsins til að kenna konunum að sýrulita íslenska ull með örbylgjuofnum í þeim tilgangi að bæta við náttúruliti ullarinnar.

Sauðfjár- og ullarráðstefna í Færeyjum
Fréttir 2. desember 2015

Sauðfjár- og ullarráðstefna í Færeyjum

Veturinn 2010 hafði samband við mig Helga Tulloch (nú Scot) frá Orkneyjum og óskaði eftir stuðningi mínum við að undirbúa ráðstefnu um sauðfé og ullarnýtingu í löndunum við norðanvert Atlantshaf.