Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Mynd / Sverrir Rúnarsson
Í deiglunni 14. ágúst 2017

Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti

Höfundur: Gunnar Bender
Skjálfandafljót er mikið fljót og fag­urt austan Akureyrar. Helsta kenni­leiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silunga­s­væð­in eru fjögur og staðsett nær sjónum.  
 
Veiðin hefur verið með ágætum síð­astliðin veiðitímabil og hefur ver­ið áhugavert hve hreint fljótið hefur verið síðastliðin ár. Getgátur eru uppi um að Holuhraunsgos­ið hafi haft þau áhrif að ekki fari eins mikið af óhreinsuðu jökulvatni í fljótið. Skjálfanda­fljót litast þó og gerði síðustu daga í hitabylgjunni fyrir norðan. 
Það eru áhugaverð silungasvæði á mjög hagstæðu verði í Skjálfanda­fljóti og á nokkrum stöðum er þar ágætis laxavon. 
 
Nýr samningur er um fljótið en sam­ið var við tvo aðila, annars vegar við félagsskap norðlenskra veiði­manna sem haft hafa fljótið á leigu lengst af og skipta með sér veiðidögum og hins vegar við Iceland Outfitters sem selur veiðileyfi á veidileyfi.com. 
 
Þess ber að geta að það er ágætis veiðistaðalýsing í síðasta Sportveiðiblaði um Skjálfandafljót. 
 

Skylt efni: Skjálfandafljót

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...