Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti
Skjálfandafljót er mikið fljót og fagurt austan Akureyrar. Helsta kennileiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silungasvæðin eru fjögur og staðsett nær sjónum.
Skjálfandafljót er mikið fljót og fagurt austan Akureyrar. Helsta kennileiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silungasvæðin eru fjögur og staðsett nær sjónum.