Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Mynd / Sverrir Rúnarsson
Í deiglunni 14. ágúst 2017

Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti

Höfundur: Gunnar Bender
Skjálfandafljót er mikið fljót og fag­urt austan Akureyrar. Helsta kenni­leiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silunga­s­væð­in eru fjögur og staðsett nær sjónum.  
 
Veiðin hefur verið með ágætum síð­astliðin veiðitímabil og hefur ver­ið áhugavert hve hreint fljótið hefur verið síðastliðin ár. Getgátur eru uppi um að Holuhraunsgos­ið hafi haft þau áhrif að ekki fari eins mikið af óhreinsuðu jökulvatni í fljótið. Skjálfanda­fljót litast þó og gerði síðustu daga í hitabylgjunni fyrir norðan. 
Það eru áhugaverð silungasvæði á mjög hagstæðu verði í Skjálfanda­fljóti og á nokkrum stöðum er þar ágætis laxavon. 
 
Nýr samningur er um fljótið en sam­ið var við tvo aðila, annars vegar við félagsskap norðlenskra veiði­manna sem haft hafa fljótið á leigu lengst af og skipta með sér veiðidögum og hins vegar við Iceland Outfitters sem selur veiðileyfi á veidileyfi.com. 
 
Þess ber að geta að það er ágætis veiðistaðalýsing í síðasta Sportveiðiblaði um Skjálfandafljót. 
 

Skylt efni: Skjálfandafljót

Helsta ógn við lýðheilsu í dag
Fréttaskýring 29. október 2024

Helsta ógn við lýðheilsu í dag

Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en ...

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð
Fréttaskýring 27. september 2024

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð

Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarflj...

Betur má ef duga skal
Fréttaskýring 13. september 2024

Betur má ef duga skal

Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru u...

Vindmyllur þyrla upp moldviðri
Fréttaskýring 30. ágúst 2024

Vindmyllur þyrla upp moldviðri

Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Lands...

Óeðlileg einokun á koltvísýringsmarkaði
Fréttaskýring 16. ágúst 2024

Óeðlileg einokun á koltvísýringsmarkaði

Skortur á koltvísýringi og óöryggi við afhendingu hans hefur hamlandi áhrif á yl...

Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Vanefndir stjórnvalda
Fréttaskýring 21. júní 2024

Vanefndir stjórnvalda

Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...