Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Meðferð á jólatrjám
Á faglegum nótum 14. desember 2015

Meðferð á jólatrjám

Höfundur: Vilmundur Hansen

Til að jólatré sé fersk og falleg um jólin er best að geyma þau á köldum stað fram að jólum.

Sólarhring áður en setja á tréð um og skreyta er gott að taka það inn og láta það ná íbúðarhita í baðkerinu eða sturtunni.

Næst skal saga um þrjá sentímetra neðan af stofninum og stinga honum í sjóðandi heitt vatn í nokkrar mínútur sem veldur því að vatnsæðar trésins opnast og það frískast við.

Gæta skal þess að það sé vatn í jólatrésfætinum yfir hátíðarnar því annars þornar tréð og og verður ljótt.
 

 

Skylt efni: Jólatré

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...