Íslensk jólatré og ræktun þins
Flest okkar halda fast í jólahefðir. Ein þeirra er hvaða trjátegund við notum sem svokölluð lifandi jólatré. Á Íslandi er orðin rík hefð hjá mörgum að nota stafafuru sem er frábær íslensk jólavara, bæði þéttvaxin og barrheldin. Enn er þó innfluttur danskur nordmannsþinur algengasta jólatrjáategundin í stofum landsmanna. Sú staðreynd vekur ávallt up...









