Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Í deiglunni 27. júní 2018

Flottir urriðar á Þingvöllum

Höfundur: Gunnar Bender
Veiðin á Þingvöllum hefur gengið vel það sem af er,  vænir urriðar og flottar bleikjur. Jón Hermannsson  setti í þann stóra á Þingvöllum fyrir nokkrum dögum og gefum honum orðið.
 
„Þessi  stóri urriði kom á flugu sem Óli í Veiðihorninu mælti með og það klikkaði ekki. Þetta var stórkostleg barátta við fiskinn sem stóð yfir  í 20 mínútur og hann tók gífurlegar langar rokur og fór langt inn á undirlínu á veiðihjólinu.  Þetta eru ótrúlegar skepnur sem búa í þessu stórkostlega vatni sem hefur verið einangrað í mörg hundruð ár og hefur alið af sér þennan stórkostlega urriða.
 
Það þarf ekki alltaf að borga háar upphæðir til að upplifa ævintýri sem þessi. Við erum svo sannarlega heppin að búa í landi sem eru með óendanlega mörgum vötnum sem hægt er að veiða í og njóta náttúru með fjölskyldu og vinum,“ sagði Jón enn fremur.

Skylt efni: urriði | Þingvellir | vatnaveiði

Matvæli undir fölsku flaggi
Fréttaskýring 10. mars 2023

Matvæli undir fölsku flaggi

Uppruni matvæla skiptir neytendur miklu máli. Ákveðnar reglur gilda um merkingar...

Endurmat á losun gróðurhúsaloft­tegunda frá ræktarlöndum bænda
Fréttaskýring 2. mars 2023

Endurmat á losun gróðurhúsaloft­tegunda frá ræktarlöndum bænda

Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa falið Landgræ...

Kostur skemmtiferðaskipa
Fréttaskýring 20. febrúar 2023

Kostur skemmtiferðaskipa

Von er á tæplega 300 farþegaskipum til Íslands á þessu ári. Ætla má að farþegar ...

Lífrænn úrgangur er vannýtt auðlind á Íslandi
Fréttaskýring 17. febrúar 2023

Lífrænn úrgangur er vannýtt auðlind á Íslandi

Í dag eru tveir stórir metanframleiðendur á Íslandi – annars vegar Sorpa í Reykj...

Áhugaverður markaður
Fréttaskýring 9. febrúar 2023

Áhugaverður markaður

Skemmtiferða­ og leiðangursskip sem koma hingað til lands versla lítið af íslens...

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið
Fréttaskýring 31. janúar 2023

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið

Bann við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi tók gildi hér á landi 1. janúar síðas...

Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju
Fréttaskýring 12. janúar 2023

Yfir tonni af kjöti sóað að ósekju

Ákvörðun Matvælastofnunar um að hafna undanþágubeiðni bónda um að nautgripur, se...

Ná markmiðum sex árum fyrr
Fréttaskýring 29. desember 2022

Ná markmiðum sex árum fyrr

Framleiðsla nautakjöts á Íslandi hefur gengið í gegnum visst breytingaskeið unda...