Skylt efni

vöðvasullsbandormur

Vöðvasullsbandormurinn finnst á nýjum svæðum 2022
Á faglegum nótum 6. desember 2022

Vöðvasullsbandormurinn finnst á nýjum svæðum 2022

Það sem af er haustinu 2022 hafa Tilraunastöðinni á Keldum verið send 18 sýni úr sauðfé þar sem grunur vaknaði við heilbrigðisskoðun í sláturhúsi að um sýkingu af völdum vöðvasulls (Taenia ovis) væri að ræða.