Skylt efni

viður

Viðhöfn við viðarvinnslu
Á faglegum nótum 23. desember 2022

Viðhöfn við viðarvinnslu

Um þessar mundir eru að eiga sér stað tímamót í sögu skógræktar á Íslandi. Saga sem nær yfir um fimm aldarfjórðunga.

Fyrsti viðarfarmurinn sendur til Elkem
Fréttir 30. mars 2017

Fyrsti viðarfarmurinn sendur til Elkem

Mikill vöxtur er í skóginum á Gunnfríðarstöðum í Austur-Húnavatnssýslu og nú er verið að grisja 25 ára lerkiskóg sem gefa mun boli í fyrsta iðnviðarfarminn sem sendur verður járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga. Hluti efnisins nýtist sem flettiefni. Þetta kemur fram á vef Skógræktarinnar, skogur.is.