Skylt efni

Vestfirðir

Þörf á vestfirskum vatnsaflsvirkjunum
Fréttir 18. maí 2023

Þörf á vestfirskum vatnsaflsvirkjunum

Ótrygg raforka á Vestfjörðum stendur uppbyggingu fyrir þrifum. Þörf er á nýjum virkjunum að lágmarki 25 megavött.

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum
Líf og starf 3. júní 2022

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum

Nemendur í diplómanámi í fiskeldi við Háskólann á Hólum voru á faraldsfæti á dögunum og kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum.

Besti áfangastaður í heimi 2022
Líf og starf 30. nóvember 2021

Besti áfangastaður í heimi 2022

Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og borgir til að heimsækja árið 2022, eða svokallaða Best in Travel viðurkenningu, sem birt var nýlega.

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði
Fréttir 30. júní 2021

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði

Vaskir sjálfboðaliðar tóku á dögunum þátt í viðgerð á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði. Kotbýlið er hluti af Galdrasýningunni á Hólmavík. Það hefur verið lokað undanfarin tvö ár þar sem yfir vofði hætta á að þak þess myndi hrynja.

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs  á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 19. mars 2021

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum

Umhverfisstofnun, ásamt sam­starfs­­hópi sem vinnur að undirbúningi friðlýsingar, hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vest­­fjörð­um. Svæðið nær m.a. til Dynjanda, Geirþjófsfjarðar, Vatns­fjarðar, Surtarbrandsgils og Hrafnseyrar.

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum
Fréttir 15. júní 2020

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum

Díana Jóhannsdóttir, sviðs­stjóri atvinnusviðs hjá Vestfjarða­stofu, segir mikinn hug í ferðaþjónustuaðilum á Vest­fjörðum varðandi móttöku ferðamanna í sumar.

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar
Líf og starf 28. maí 2020

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar

Héðinn Birnir Ásbjörnsson, formaður nýstofnaðra Ferðamála­samtaka Árneshrepps, segir að mikill hugur sé í Strandamönnum að halda áfram uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 30. janúar 2020

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar­hrepps leggur áherslu á mikilvægi þess að auka framlög til viðhalds á vegakerfinu til að mæta brýnni þörf á styrkingum, endurbótum og viðhaldi á bundnu slitlagi á vegum.

Lax- og silungsveiðar skipta Vestfirðinga litlu en miklar væntingar til laxeldis
Fréttaskýring 10. desember 2018

Lax- og silungsveiðar skipta Vestfirðinga litlu en miklar væntingar til laxeldis

Tölur úr skýrslu Hagfræði­stofnunar Háskóla Íslands um virði lax- og silungsveiða í síðasta Bændablaði vöktu mikla athygli. Þar var sjónum m.a. beint að landbúnaði á Vesturlandi þar sem lax- og silungsveiði er að skila 69% af efnahagslegu virði greinarinnar.

Vestfirðingabann
Skoðun 8. október 2018

Vestfirðingabann

Það eru ansi misvísandi og skrýtin skilaboðin sem Vestfirðingum berast úr stjórnkerfinu um framtíð byggðar í fjórðungnum. Þar er slegið úr og í svo íbúar vita vart sitt rjúkandi ráð og það nýjasta lýtur að fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum.

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?
Lesendarýni 4. september 2017

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það bara. Flestar ættaðar frá Bandaríkjunum.

Hvað er ... Aspartam?
20. september 2023

Hvað er ... Aspartam?

Um guð og snjótittlinginn
20. september 2023

Um guð og snjótittlinginn

Ætlar að verða bóndi!
20. september 2023

Ætlar að verða bóndi!

Borgfirskri 19. aldar sögu gerð skil
20. september 2023

Borgfirskri 19. aldar sögu gerð skil

Grágæs
20. september 2023

Grágæs