Skylt efni

Vestfirðir

Þörf á vestfirskum vatnsaflsvirkjunum
Fréttir 18. maí 2023

Þörf á vestfirskum vatnsaflsvirkjunum

Ótrygg raforka á Vestfjörðum stendur uppbyggingu fyrir þrifum. Þörf er á nýjum virkjunum að lágmarki 25 megavött.

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum
Líf og starf 3. júní 2022

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum

Nemendur í diplómanámi í fiskeldi við Háskólann á Hólum voru á faraldsfæti á dögunum og kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum.

Besti áfangastaður í heimi 2022
Líf og starf 30. nóvember 2021

Besti áfangastaður í heimi 2022

Vestfirðir eru efst á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet yfir lönd, svæði og borgir til að heimsækja árið 2022, eða svokallaða Best in Travel viðurkenningu, sem birt var nýlega.

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði
Fréttir 30. júní 2021

Vaskir sjálfboðaliðar í viðgerðum á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði

Vaskir sjálfboðaliðar tóku á dögunum þátt í viðgerð á Kotbýli kuklarans í Bjarnarfirði. Kotbýlið er hluti af Galdrasýningunni á Hólmavík. Það hefur verið lokað undanfarin tvö ár þar sem yfir vofði hætta á að þak þess myndi hrynja.

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs  á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 19. mars 2021

Kynna áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum

Umhverfisstofnun, ásamt sam­starfs­­hópi sem vinnur að undirbúningi friðlýsingar, hefur kynnt áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vest­­fjörð­um. Svæðið nær m.a. til Dynjanda, Geirþjófsfjarðar, Vatns­fjarðar, Surtarbrandsgils og Hrafnseyrar.

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum
Fréttir 15. júní 2020

Bjartsýni og jákvæðni ríkir á Vestfjörðum

Díana Jóhannsdóttir, sviðs­stjóri atvinnusviðs hjá Vestfjarða­stofu, segir mikinn hug í ferðaþjónustuaðilum á Vest­fjörðum varðandi móttöku ferðamanna í sumar.

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar
Líf og starf 28. maí 2020

Nýstofnuð Ferðamálasamtök Árneshrepps blása til sóknar

Héðinn Birnir Ásbjörnsson, formaður nýstofnaðra Ferðamála­samtaka Árneshrepps, segir að mikill hugur sé í Strandamönnum að halda áfram uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum
Fréttir 30. janúar 2020

Mikilvægt að bæta samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum

Sveitarstjórn Tálknafjarðar­hrepps leggur áherslu á mikilvægi þess að auka framlög til viðhalds á vegakerfinu til að mæta brýnni þörf á styrkingum, endurbótum og viðhaldi á bundnu slitlagi á vegum.

Lax- og silungsveiðar skipta Vestfirðinga litlu en miklar væntingar til laxeldis
Fréttaskýring 10. desember 2018

Lax- og silungsveiðar skipta Vestfirðinga litlu en miklar væntingar til laxeldis

Tölur úr skýrslu Hagfræði­stofnunar Háskóla Íslands um virði lax- og silungsveiða í síðasta Bændablaði vöktu mikla athygli. Þar var sjónum m.a. beint að landbúnaði á Vesturlandi þar sem lax- og silungsveiði er að skila 69% af efnahagslegu virði greinarinnar.

Vestfirðingabann
Skoðun 8. október 2018

Vestfirðingabann

Það eru ansi misvísandi og skrýtin skilaboðin sem Vestfirðingum berast úr stjórnkerfinu um framtíð byggðar í fjórðungnum. Þar er slegið úr og í svo íbúar vita vart sitt rjúkandi ráð og það nýjasta lýtur að fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum.

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?
Lesendarýni 4. september 2017

Brautryðjendurnir voru snillingar en eyðilögðu landið?

Upp úr síðari heimsstyrjöld hófst uppbygging nútíma vegakerfis á Vestfjörðum. Þá komu til sögunnar þeirra tíma nýtísku vélar, jarðýtur, vörubílar, gröfur og nefndu það bara. Flestar ættaðar frá Bandaríkjunum.