Skylt efni

verndandi arfgerð gegn riðu

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!
Á faglegum nótum 15. febrúar 2024

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!

Lengi héldu margir að ARR væri ekki til í sauðfjárstofninum – einangrunin átti að hafa takmarkað fjölbreytileikann, sem mér fannst reyndar aldrei sannfærandi rök. Fyrir tveimur árum fannst það samt. Þá héldu margir að Þernunes væri kannski eini bærinn með „upprunalegt“ ARR í landinu. Núna kom í ljós að þeir eru að minnsta kosti tveir, meira að segj...

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir
Fréttir 22. nóvember 2023

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir

Í nýrri skýrslu sérfræðingahóps eru lagðar til útfærslur á aðgerðum gegn riðuveiki í sauðfé, með nýrri nálgun og ræktun fjár með verndandi arfgerðir. Lögð er áhersla á að ekki verði hvikað frá niðurskurðarstefnunni en þó verði heimilt að undanskilja frá niðurskurði hjarða fé sem ber verndandi arfgerðir og einnig mögulega verndandi arfgerðir.

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð
Fréttir 12. maí 2023

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð

Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna skorar á Matvælastofnun að leyfa kaup á líflömbum sem bera verndandi arfgerð gegn riðuveiki milli sauðfjárbúa innan varnarhólfs í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi þess.

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður
Fréttir 17. mars 2023

Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður

Búgreinadeild sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands samþykkti tillögu á nýliðnu búgreinaþingi að beina því til ráðuneytis landbúnaðarmála að ljúka hið snarasta endurskoðun reglugerðar um sauðfjársjúkdóma.

Ekki enn verið formlega skorið úr um vernd T137
Fréttir 20. desember 2022

Ekki enn verið formlega skorið úr um vernd T137

Í Frakklandi hefur á undanförnum vikum verið unnið að rannsóknum á næmi mismunandi arfgerða íslensks sauðfjár fyrir riðusmiti.

Lóga þarf gripum með verndandi arfgerðir ef riða kemur upp
Fréttir 20. október 2022

Lóga þarf gripum með verndandi arfgerðir ef riða kemur upp

Matvælaráðuneytið hefur samþykkt beiðni Matvæla­stofnunar um heimild til að nýta sér undanþágu í lögum um dýrasjúkdóma og gefa út leyfi fyrir sölu á líflömbum og kynbótagripum með mögulegar verndandi arfgerðir gegn riðusmiti yfir sauðfjárveikivarnarlínur. Reglum um viðbrögð við riðu hefur hins vegar ekki verið breytt, þannig að e...

Fyrsta skrefið í átt að ræktun á riðuþolnum stofni
Fréttir 15. september 2022

Fyrsta skrefið í átt að ræktun á riðuþolnum stofni

Segja má að fyrsta lögformlega skrefið hafi nú verið tekið í þá átt að gera Íslendingum fært að rækta upp riðuþolinn sauðfjárstofn, með verndandi arfgerðum gegn riðusmitum.

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum
Á faglegum nótum 7. febrúar 2022

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum

Það voru einstaklega ánægjuleg tíðindi sem hægt var að færa landsmönnum mánudaginn 17. janúar þegar tilkynnt var um að okkur hefði tekist að finna hina alþjóðlega viðurkenndu verndandi arfgerð gegn riðuveiki (ARR) í íslenska fjárstofninum.

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu
Fréttir 28. janúar 2022

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu

Gimsteinn frá Þernunesi ber svo sannarlega nafn með rentu. Ekki aðeins vegna þess að hann er fyrsti hrútur Íslands með hina viðurkenndu verndandi arfgerð ARR gegn riðu, heldur líka vegna þess að hann finnst innan um „hörkufé á góðu kynbótabúi“, eins og Eyþór Einarsson, sauð­fjár­ræktarráðunautur hjá Ráð­gjafar­miðstöð landbúnaðarins, kallar Þernune...