Tryggja þarf að gripir með verndandi arfgerðir verði ekki skornir niður
Búgreinadeild sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands samþykkti tillögu á nýliðnu búgreinaþingi að beina því til ráðuneytis landbúnaðarmála að ljúka hið snarasta endurskoðun reglugerðar um sauðfjársjúkdóma.