Skylt efni

VæruKær

Fjallafrúin gerir það gott
Í deiglunni 21. nóvember 2023

Fjallafrúin gerir það gott

Elín Jóna Traustadóttir á bænum Tungufelli í Hrunamannahreppi stofnaði fyrirtækið Fjallaspuni eftir að hún hreppti fyrstu verðlaun í nýsköpunarnámskeiði fyrir frumkvöðla í textíl á vegum evrópska rannsókna- og þróunarverkefnisins Centrinno sem hét Heldurðu þræði.