Skylt efni

Urriðaá

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurðar í kjölfar riðutilfella sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra að búið væri að semja við bændur í Miðfirði um bótagreiðslur vegna niðurskurðar á tveimur bæjum í apríl.

Enn ósamið um bætur
Fréttir 29. ágúst 2023

Enn ósamið um bætur

Enn er ósamið við bændur á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði um bótagreiðslur vegna niðurskurðar á hjörðum þeirra í kjölfar riðutilfella sem voru staðfest þar í apríl.

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur
Í deiglunni 13. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur

Bærinn Urriðaá í Miðfirði er í landi Syðri-Urriðaár. Þessi bæjarheiti hafa borið á góma að undanförnu í umræðu um nýlegt riðutilfelli í hjörðinni á bænum og niðurskurð í kjölfarið. Á Urriðaá búa þau Ólafur Rúnar Ólafsson og Dagbjört Diljá Einþórsdóttir en þau keyptu jörðina árið 2015.

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind sem kom frá nágrannabænum Bergsstöðum sem gjafagimbur haustið 2020.

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum samningaviðræðum við fulltrúa matvælaráðuneytisins um bótagreiðslur vegna niðurskurðar sem fyrirskipaður var á um 1.400 fjár á bæjunum tveimur í byrjun apríl eftir að riðuveiki var staðfest í þeirra hjörðum.

Sett í stórlax
Í deiglunni 9. nóvember 2017

Sett í stórlax

„Við vorum við veiðar, feðgarnir, fyrr í sumar og komum við í Urriðaá á Mýrum, áin var frekar vatnslítil á efri svæðunum, eins og oft gerist á þessum tíma í þurrki.