Skylt efni

Sveinn Sveinsson

Sveins saga búfræðings
Líf&Starf 13. október 2021

Sveins saga búfræðings

Sveinn Sveinsson hét hann, Aust­firðingur, fæddur á Ormsstöðum í Norðfirði 21. janúar 1849. Hann braust til búnaðarnáms á Norðurlöndum, ekki síst fyrir atbeina og með dyggum stuðningi Jóns Sigurðssonar forseta.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f