Skylt efni

strandveiði

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna
Lesendarýni 21. júní 2024

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna

Strandveiðitímabilið hófst í byrjun maí. Mikil veiði hefur verið enda mikið af fiski á miðunum.

Óhreinu börnin hennar Svandísar
Á faglegum nótum 25. júlí 2023

Óhreinu börnin hennar Svandísar

Strandveiðifélag Íslands boðaði til mótmælaaðgerða laugardaginn 15. júlí síðastliðinn. Tilefnið var ótímabær stöðvun strandveiða fjórða árið í röð.

Ráðherra ekki haggað
Fréttir 21. júlí 2023

Ráðherra ekki haggað

Smábátasjómenn höfðu ekki erindi sem erfiði þrátt fyrir mótmæli þeirra við stöðvun strandveiða 12. júlí.

Vilja sanngjarnara kerfi
Fréttir 14. júlí 2023

Vilja sanngjarnara kerfi

Formaður, varaformaður og stjórnarmaður í Strandveiði félagi Íslands funduðu með sjómönnum á Þórshöfn, Borgarfirði eystri og í Neskaupstað um helgina.

Rökin fyrir frjálsum handfæraveiðum
Lesendarýni 1. júní 2023

Rökin fyrir frjálsum handfæraveiðum

Strandveiðitímabilið hófst 2. maí sl. í fimmtánda sinn frá því strandveiðum var komið á í núverandi mynd. Einungis 10.000 tonn af þorski eru í strandveiðipottinum á veiðitímabilinu, sem stendur í 48 daga frá maí til ágúst.

Afturför til ólympískra veiða
Fréttir 14. febrúar 2023

Afturför til ólympískra veiða

Matvælaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða við svæðaskiptingu strandveiða. Landssamband smábátaeigenda telur frumvarpið afturför og auka slysahættu.

Nú er lag að lenda strandveiðum
Lesendarýni 20. september 2022

Nú er lag að lenda strandveiðum

Kæra Svandís. Lengi hefur staðið til að skrifa þér en núna held ég að það sé besti tíminn til að ræða málin.

Breytingar á skipulagi
Á faglegum nótum 2. september 2022

Breytingar á skipulagi

Frá upphafi strandveiða 2009 til ársins 2018 var ákveðnu magni deilt niður á hvert hinna fjögurra veiðisvæða strandveiða og því síðan skipt niður á hvern mánuð; maí, júní, júlí og ágúst.

Aflamet slegið
Fréttir 20. júní 2022

Aflamet slegið

Í nýliðnum maí lönduðu alls 611 strandveiðibátar samtals 3.672 tonnum og hefur afli í maí aldrei verið meiri frá upphafi strandveiða árið 2009. Þar af var þorskur 3.293 tonn, sem er aukning um 699 tonn milli ára.