Skylt efni

Sölufélag garðyrkjumanna

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma
Fréttir 23. nóvember 2023

Of mikið framboð var af innlendu blómkáli yfir of stuttan tíma

Að undanförnu hafa heyrst raddir garðyrkjubænda sem ýmist ætla að hætta blómkálsræktun eða eru að íhuga það, meðal annars vegna erfiðleika við að koma afurðunum á markað. Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna (SFG), segir að óvenjulegar aðstæður hafi skapast í haust, þegar mest öll íslenska blómkálsuppskeran var tilbúin á ...

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA
Fréttir 7. febrúar 2022

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA

Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) fagnaði 80 ára afmæli á árinu 2020 en það var stofn­að þann 13. janúar árið 1940. Félagið hefur nú sett í loftið nýtt og glæsilegt kynningar­myndband um starfsemina sem spannar allan ferilinn frá bónda á matborð neytenda.

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir
Fréttir 4. júlí 2019

Ferskt íslenskt kínakál og nýjar kartöflur í verslanir

Fyrsta merki þess að upp sé runninn tími íslenska útiræktaða grænmetisins er þegar kínakálið kemur í verslanir – og sú er raunin í dag.

Huga þarf að grunnhráefnum
Fréttir 21. september 2017

Huga þarf að grunnhráefnum

Sölufélag garðyrkjumanna hyggst auka hlut íslenskra afurða á borðum íslenskra barna. Í sumar hóf nýtt veitingasvið fyrirtækisins að þjónusta leikskóla. Að sögn Herborgar Svönu Hjelm, sviðsstjóra veitingasviðs, kunna leikskólabörnin gott að meta. Veitingasvið hyggur á enn frekari útbreiðslu.