Sólarselluvaraafl á Grund í Eyjafirði
Nýlega var sett upp sólarorkukerfi á kúabúinu Grund I og II í Eyjafirði, sem mun þjóna hlutverki varaaflskerfis fyrir búið.
Nýlega var sett upp sólarorkukerfi á kúabúinu Grund I og II í Eyjafirði, sem mun þjóna hlutverki varaaflskerfis fyrir búið.
Framleiðsla hreinnar endurnýjanlegrar orku hefur aukist verulega samkvæmt nýrri alþjóðlegri samantekt.
Þrjú íslensk landeldisfyrirtæki hafa hafið framleiðslu, Samherji fiskeldi, First Water og Laxey.
Geislar sólarinnar voru í aldaraðir nýttir til beinnar upphitunar híbýla. Elstu minjar um slíkt eru frá 5. öld fyrir Krists burð.
Fyrirtækið Alor sérhæfir sig í orkulausnum, meðal annars innleiðingu á framleiðslu rafmagns með sólarsellum og geymslu þess á rafhlöðum hér á Íslandi. Í undirbúningi er verkefni með þátttöku bænda, þar sem markmiðið er að skoða nýtingu slíkrar orkuöflunar í mismunandi búrekstri.
Sólkerfið okkar er hluti vetrarbrautarinnar með milljörðum stjarna.
Hoa Hoi-sólarorkuverið í Hoa Hoi-kommúnu í Phu Yen-héraði miðsvæðis í Víetnam hóf raforkuframleiðslu 10. júní 2019. Þetta risastóra raforkuver sýnir glöggt að sólarorkuver eru langt frá því að geta talist náttúruvæn.
Bandaríski frumkvöðullinn Patrick Sherwin á og rekur fyrirtækið GoSun í kringum vörur sem hann hefur hannað og þróað sem nota eingöngu geisla frá sólu til ýmist að kæla niður matvæli nú og eða elda á sérstöku sólargrilli.
Það gefur vísbendingar um að heimurinn fari batnandi þegar fréttir berast frá Kína um að sólarorkuver hafi risið á grunni gamallar kolanámu, eða öllu heldur að það fljóti ofan á námunni.