Skylt efni

Smáframleiðsla

Samtök smáframleiðenda matvæla eru ársgömul
Á faglegum nótum 4. desember 2020

Samtök smáframleiðenda matvæla eru ársgömul

Þann 5. nóvember síðastliðinn urðu Samtök smáframleiðenda matvæla (SSFM) eins árs. Af því tilefni stakk framkvæmdastjóri þeirra niður penna og fór yfir umgjörð og helstu áherslumál samtakanna á liðnu ári. 

Þórhildur nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla
Skoðun 8. október 2020

Þórhildur nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla

Þórhildur M. Jónsdóttir, sem starfar hjá Kokkhúsi og BioPol, er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún var kjörin á stjórnarfundi samtakanna í morgun.

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda
Fréttir 14. nóvember 2018

Matvælaframleiðendur afhenda vörur milliliðalaust til neytenda

Fyrsta afhending úr svokölluðum REKO-hópum, sem eru starf­ræktir á Facebook, var laugar­daginn 13. október. Um milliliða­laus viðskipti er að ræða á milli smáframleiðenda matvæla – eða bænda – við neytendur. Næstu afhendingar verða 17. nóvember á bílaplani Krónunnar á Akranesi milli klukkan 11 og 12 og á bílaplani Krónunnar í Lindum milli klukkan 1...

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið
Fréttir 4. október 2018

Smáframleiðendur og bændur koma með vörur sínar í þéttbýlið

Milliliðalaus sala á matvælum færist í vöxt. Ein birtingarmynd þess er svokölluð REKO-hugmyndafræði sem rekin er í gegnum Facebook-hópa. Laugardaginn 13. október ætla bændur, heimavinnsluaðilar og smáframleiðendur á Suðvesturlandi að leggja leið sína í þéttbýlið...

Matarfrumkvöðlar sameinast
Fréttir 25. september 2018

Matarfrumkvöðlar sameinast

Nýverið var Facebook-hópurinn Eldstæðið stofnaður sem er hugsaður fyrir matarfrumkvöðla sem hafa áhuga á að deila tilraunaeldhúsi og nýta þannig eldmóð hver annars í þróunarferlinu.

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi
Líf og starf 6. október 2016

Eimverk bruggar úr 60 tonnum af íslensku byggi

Íslenski matarsprotinn var afhentur í fyrsta sinn á sýningunni „Matur og nýsköpun“ sem haldin var í húsnæði Sjávarklasans í Reykjavík á dögunum.

Lambakjöt frá Seglbúðum og velferðarkjúklingur í Matarbúrið
Fréttir 24. nóvember 2015

Lambakjöt frá Seglbúðum og velferðarkjúklingur í Matarbúrið

Eins og fram hefur komið hér í blaðinu fluttist Matarbúrið fyrir skemmstu búferlum með holdanautakjötsafurðir sínar, frá Hálsi í Kjós á Grandagarðinn í Reykjavík.

Einstakt Sveitasnakk á heimsvísu
Fréttir 13. apríl 2015

Einstakt Sveitasnakk á heimsvísu

Undanfarið hafa Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler á Karlsstöðum í Djúpavogshreppi unnið að þróun á snakki úr gulrófum. Þeim fannst vanta snakk á markað úr heilnæmum hráefnum sem hægt væri að rækta hér á landi.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Lómur
9. október 2024

Lómur

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir