Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Heitreykt bleykja frá Kokkhúsi.
Heitreykt bleykja frá Kokkhúsi.
Mynd / Kokkhús
Skoðun 8. október 2020

Þórhildur nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla

Höfundur: smh

Þórhildur M. Jónsdóttir, sem starfar hjá Kokkhúsi og BioPol, er nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Hún var kjörin á stjórnarfundi samtakanna í morgun.

Karen Jónsdóttir fráfarandi formaður óskaði eftir að láta af störfum í vikunni vegna anna.

Nýja stjórn skipa þau Þórhildur M. Jónsdóttir formaður, Svava Hrönn Guðmundsdóttir frá Sælkerasinnepi Svövu er varaformaður, Ólafur Lofsson frá Súrkál fyrir sælkera er meðstjórnandi ásamt Þresti Heiðari Erlingssyni frá kjötvinnslunni Birkihlíð og Auði B. Ólafsdóttur frá Pönnukökuvagninum.

Þórhildur er matreiðslumeistari að mennt og hjá Kokkhúsi starfar hún við eigin framleiðslu á heitreyktri Hólableikju með villijurtum. Hjá BioPol, sem er með höfuðstöðvar á Skagaströnd, hefur hún umsjón með vörusmiðju.

Samtök smáframleiðenda matvæla voru stofnuð 5. nóvember á síðasta ári. Innan þeirra vébanda eru 75 framleiðendur.

Frá stofnfundi samtakanna. Guðrún Hafsteinsdóttir, fundarstjóri, og svo kemur fyrsta stjórnin; Þröstur Heiðar Erlingsson, Guðný Harðardóttir, Svava Hrönn Guðmundsdóttir og Þórhildur M. Jónsdóttir. Á myndina vantaði Karen Jónsdóttur. Mynd / TB

Skylt efni: Smáframleiðsla

Kaflaskil en engin sögulok
Skoðun 20. janúar 2022

Kaflaskil en engin sögulok

Góðkunningi heimsins, Steve Jobs, sagði að sú spurning ætti alltaf að vera efst ...

Skrítnir tímar
Skoðun 14. janúar 2022

Skrítnir tímar

Við upplifum skrítna tíma þessi miss­erin í skugga kórónuveiru sem stöðugt er að...

Saman stöndum vér
Skoðun 13. janúar 2022

Saman stöndum vér

Í upphafi vil ég óska öllum lesendum Bænda­blaðsins  gleðilegs árs og þakka fyri...

Íslenskt timbur, já takk!
Skoðun 6. janúar 2022

Íslenskt timbur, já takk!

Íslenskt timbur er gott timbur. Það er sjálfbært, vistvænt og vel vaxið. Í þjóðs...

Bændur og þjóðaröryggi
Skoðun 4. janúar 2022

Bændur og þjóðaröryggi

Í skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi, sem kom út fyrr á þessu ári, er fjallað með í...

Hagkvæmari mjólkurpottur með minna kolefnisspori
Skoðun 22. desember 2021

Hagkvæmari mjólkurpottur með minna kolefnisspori

Ein stærsta áskorun innlends landbúnaðar næstu ár er að draga úr losun gróður­hú...

Að tryggja afkomu
Skoðun 17. desember 2021

Að tryggja afkomu

Nú er senn að baki annað árið í sérkennilegu ástandi vegna heimsfaraldurs af völ...

Nýjar áskoranir á nýju ári
Skoðun 16. desember 2021

Nýjar áskoranir á nýju ári

Ágæti lesandi, nú líður að áramótum og er vert að fara yfir liðið ár og hvar við...