Engir slátrarar koma til SS frá Nýja-Sjálandi í ár
Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.
Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi föstudaginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.
Frá því var greint í byrjun október að Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefði selt lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi 30. september – en slíkt er óheimilt samkvæmt lögum um slátrun og sláturafurðir. Nú hefur Matvælastofnun óskað eftir rannsókn lögreglu...
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir vanda sauðfjárræktarinnar tvíþættan og deginum ljósara að stjórnvöld geti ekki setið aðgerðalaus. Minnka verður framleiðsluna og hugsanlega taka upp kvótakerfi í sauðfjárrækt.
Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, segir að stjórn SS hafi ekki tekið ákvörðun um afurðaverð til bænda. Hann segir að eins og staðan sé í dag sé útlagt tap með hverju kílói hjá afurðastöðvunum.
Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Norðlenska segir að enn hafi ekki verið teknar ákvarðanir um verð fyrir sauðfjárafurðir hjá fyrirtækinu í haust. Sín tilfinning, byggð á stöðu bæði á innlendum og erlendum mörkuðum, sé þó sú að það muni gefa eftir frá því sem var í fyrrahaust, en þá lækkaði verð umtalsvert frá árinu á undan.
Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun og hefur verðið lækkað frá sama tíma í fyrra. Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir lækkunina mikil vonbrigði og slæman fyrirboða fyrir haustslátrun.