Skylt efni

Skógareldar

Minnkun úrkomu á heimsvísu vegna reykmengunnar
Fréttir 22. september 2021

Minnkun úrkomu á heimsvísu vegna reykmengunnar

Komið hefur í ljós að skógareldar eiga stóran þátt í minnkun úrkomu, samkvæmt rannsókn sem var nýlega birt í tímaritinu Geophysical Research Letters.

Möguleg íkveikja veldur skógareldum
Fréttir 29. júlí 2021

Möguleg íkveikja veldur skógareldum

Skógareldar geysa nú í suður Tyrklandi en óvíst er um eldsupptök.

Kóreskur framleiðandi pálmaolíu dæmdur fyrir íkveikjur
Fréttir 12. september 2016

Kóreskur framleiðandi pálmaolíu dæmdur fyrir íkveikjur

Kóreski ólífuolíuframleiðandinn Korindo er í djúpum skít eftir að myndband sem sýnir starfsmenn fyrirtækisins leggja eld að stórum svæðum í frumskógum í Indónesíu var sett á netið. Ástæða íkveikjanna var að ryðja land til ræktunar á ólífupálmum til framleiðslu á ólífuolíu.

Skógareldar í Brasilíu
Fréttir 30. nóvember 2015

Skógareldar í Brasilíu

Ekkert lát er á skógareldum sem geisað hafa í Brasilíu síðustu tvo mánuði. Eldarmir eru þeir stærstu í marga áratugi og ógna ekki bara skógum og villtum dýrum heldur líka búsvæði innfæddra indíána í landinu.

Glæpur gegn mannkyni
Fréttir 5. nóvember 2015

Glæpur gegn mannkyni

Skógareldarnir sem geisa í Indónesíu eru þeir verstu í sögu landsins og með verstu skógareldum sögunnar. Tugþúsundir hektarar frumskóga hafa logað í vel á þriðja mánuð. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í mörgum héruðum Indónesíu.

Gríðarlegt reykjarkóf í Suðaustur-Asíu
Fréttir 25. september 2015

Gríðarlegt reykjarkóf í Suðaustur-Asíu

Framkvæmdastjórar og stjórnarmenn sjö plantekrufyrirtækja hafa verið handteknir í Indónesíu í tengslum við gríðarlega skógarelda sem geisa þar.