Skylt efni

Skálholt

Biskupshúsið í Skálholti fær nýtt hlutverk
Líf og starf 15. febrúar 2018

Biskupshúsið í Skálholti fær nýtt hlutverk

„Það er augljóst að hraða þarf framkvæmdum eins fljótt og auðið er, einfaldlega vegna þess að hinn stöðugi straumur ferðamanna þarfnast þjónustu sem staðurinn getur ekki sinnt nema að litlu leyti við þær aðstæður sem nú eru,“ segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, vegna nýs vígslubiskupshúss sem stendur til að byggja á staðnum.

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.