Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Skálholtsdómkirkja, sem er nú hægt að skoða hvaðan úr heiminum sem er án þess að koma á staðinn, í gegnum sýndarveruleika.
Skálholtsdómkirkja, sem er nú hægt að skoða hvaðan úr heiminum sem er án þess að koma á staðinn, í gegnum sýndarveruleika.
Mynd / mhh
Líf og starf 4. febrúar 2025

Skálholtsdómkirkja í sýndarveruleika

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nú er hægt að ganga um Skálholtsdómkirkju í Bláskógabyggð í sýndarveruleika.

Fólk, hvar sem er í heiminum, getur nú skoðað þessa sögufrægu kirkju hvenær sem er sólarhringsins. Hermann Valsson útbjó myndirnar sem sýna dómkirkjuna, kjallara hennar, undirgöng, fornleifasvæði og Þorláksbúð.

Skálholtsdómkirkja er einn merkasti sögustaður Íslands með djúpa tengingu við trúar- og menningarsögu þjóðarinnar. Skálholt, eitt af tveimur biskupssetrum landsins, var miðstöð kristni og stjórnsýslu frá 11. öld til 1796. Núverandi kirkja var reist á 20. öld og stendur á hæð með stórfenglegu útsýni. Hún inniheldur einstök listaverk, meðal annars eftir Gerði Helgadóttur.

Hægt er að skoða kirkjuna í sýndarveruleikanum á vef Skálholts, www.skalholt.is. Sjón er sögu ríkari.

Skylt efni: Skálholt

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 24. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir ...

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg
Líf og starf 19. mars 2025

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg

Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. ...

Óskar Örn
Líf og starf 19. mars 2025

Óskar Örn

Nafn: Óskar Örn Rikardsson.

Virkni félagslífsins fyrir öllu
Líf og starf 18. mars 2025

Virkni félagslífsins fyrir öllu

Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggð Íslands, ...

Hressandi list í almannarýminu
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa up...

Nauðsyn samvinnu
Líf og starf 17. mars 2025

Nauðsyn samvinnu

Árið 2025 ýtir úr vör þungum róðri tískuiðnaðarins þar sem nýsköpun og sjálfbærn...

Úr sveit á sigurbraut
Líf og starf 17. mars 2025

Úr sveit á sigurbraut

Systkinin Árný Helga og Stefán Þór Birkisbörn voru meðal keppenda á Vetrarólympí...

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025
Líf og starf 17. mars 2025

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga 2025

Íslandsmóti skákfélaga lauk um liðna helgi í Reykjavík. Skákdeild Fjölnis varð Í...