Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru,  frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Ásamt Vigdísi og fjölskyldu hennar mætti heimilisfólkið í Eystra-Geldingaholti við athöfnina en Vigdís var þar í sveit í sjö sumur, frá 1940 til 1947. Á myndinni eru, frá vinstri: Elmar Þór Eggertsson, sem Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur á, Kristján V
Mynd / MHH
Líf og starf 9. ágúst 2017

Vigdís Finnbogadóttir plantar í Skálholti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti á dögunum Skálholt með fjölskyldu sinni.
 
Tilgangurinn var að planta nokkrum birkiplöntum á skógræktarsvæði Skálholts, auk þess sem hún skoðaði endurheimt votlendis í Skálholti sem hún vinnur ötullega að með nokkrum félögum sínum í gegnum náttúrusjóðinn Auðlind.
 
Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson en Vigdís og Þröstur Ólafsson eru þar í forsvari. 
 
Á myndinni að neðan er Halldór Reynisson í Skálholti að sýna Vigdísi hvernig hefur gengið að fylla upp í skurði og endurheimta á þann hátt votlendið.
 
 
 

Skylt efni: Skálholt

Æfingaprógramm með Proust
Líf og starf 24. júní 2025

Æfingaprógramm með Proust

Tunglið forlag setti í loftið nýjan bókaflokk undir heitinu Svarthol á Bókmennta...

Tónlistardagskrá í allt sumar
Líf og starf 24. júní 2025

Tónlistardagskrá í allt sumar

Það mun allt iða af lífi og fjöri á Sólheimum í Grímsnes- og Grafningshreppi í s...

Sögusetur íslenska fjárhundsins opnað
Líf og starf 24. júní 2025

Sögusetur íslenska fjárhundsins opnað

Eftir tveggja og hálfs árs undirbúning er búið að opna Sögusetur íslenska fjárhu...

Hrærður, ekki hristur
Líf og starf 23. júní 2025

Hrærður, ekki hristur

Það eru tvær og nákvæmlega tvær útgáfur af íslensku sumri; sú ákjósanlega er að ...

Kerfissigur á NM
Líf og starf 23. júní 2025

Kerfissigur á NM

Íslandi gekk ekki sem skyldi á Norðurlandamótinu í bridds sem fram fór á Laugarv...

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið
Líf og starf 20. júní 2025

Önundur bíldur og minnið sem mótar landið

Í ágústmánuði árið 1880 kom Sigurður Vigfússon, gullsmiður og umsjónarmaður forn...

Gæðamatur er dýr í framleiðslu
Líf og starf 19. júní 2025

Gæðamatur er dýr í framleiðslu

Edward Carr, forseti írsku samvinnuhreyfingarinnar (ICOS) segir að gæðamatvara s...

Skákfélag Vestfjarða stofnað
Líf og starf 18. júní 2025

Skákfélag Vestfjarða stofnað

Þann 30. maí síðastliðinn var Skákfélag Vestfjarða formlega stofnað. Áður hafði ...