Skylt efni

sag

Er hægt að fóðra kýr á sagi?
Á faglegum nótum 30. maí 2022

Er hægt að fóðra kýr á sagi?

Jórturdýr eru með einstakt meltingar­kerfi sem hefur þróast sérstaklega til þess að melta og nýta mjög tormelt fóður. Þessi einstaki eiginleiki gerir það að verkum að dýrin virka sérstaklega vel sem „milliliður“ á milli mannfólks og trénisríkrar næringar eins og á t.d. við um gras, sem nýtist mannfólki ekki með beinum hætti.