Skylt efni

riðurannsóknir

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði
Á faglegum nótum 25. október 2021

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði

Enginn sjúkdómur í seinni tíð hefur valdið sauðfjárbændum eins miklum skaða og riðuveiki. Þar á ég ekki bara við skaðann út af veikum kindum heldur miklu fremur vegna þess tjóns sem hefur fylgt niðurskurði í stórum stíl. Bæði fjárhagslegt tjón, sérstaklega á fyrstu árum niðurskurðar, en líka fram á þennan dag, og ekki síður sálræna áfallið sem bænd...

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn
Fréttir 24. september 2021

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn

Stefanía Þorgeirsdóttir fer fyrir rannsóknarverkefni á Keldum þar sem markmiðið er að leita að verndandi arfgerð í íslensku sauðfé, en erfðapróf sem byggir á einu tilteknu erfðamarki er notað víða í Evrópu í þeim tilgangi að byggja upp þolna sauðfjárstofna.