Skylt efni

rannsóknir

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Fréttir 30. júlí 2018

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Geimseyra
Á faglegum nótum 28. desember 2017

Geimseyra

Himingeimurinn, stjörnurnar, fjarlægðin, vísindaskáldsögur, garðyrkja í geimnum og möguleikar á könnun geimsins hafa vakið áhuga minn allt frá því ég var barn og horfði á lendinguna á tunglinu í svarthvítu sjónvarpi í Árnanesi í Nesjum.

Heyrnarlausir eldisfiskar
Fréttir 9. október 2017

Heyrnarlausir eldisfiskar

Nýleg rannsókn bendir til að fiskar í eldi geti átt á hættu að missa heyrn vegna aðstæðnanna sem þeir eru aldir við.

Matís og þorskhausar
Fréttir 15. ágúst 2017

Matís og þorskhausar

Matís hlaut nýlega styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eigin­leika þorskhausa.

Sofandi tré
Á faglegum nótum 7. júní 2016

Sofandi tré

Rannsóknum á plöntum hefur fleygt fram undanfarin ár. Ýmislegt bendir til að tré deili upplýsingum sín á milli með hjálp sveppróta í jarðvegi og að þau hafi minni.

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi
Fréttir 2. febrúar 2015

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi

Vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni voru meginefni erindis sem Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands, flutti fyrir skömmu.

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara
Fréttir 22. janúar 2015

Gæðaþættir við vinnslu og verkun beltisþara

Víða við landið er að finna beltisþara í töluverðu magni en sennilega er hvergi jafnmikið af honum og í Breiðafirði.