Um sex hundruð milljónir til íslenskra aðila
Matís og samstarfsaðilar hafa tryggt sér 2,5 milljarða króna í styrki frá rammaáætlun Evrópu um rannsóknir og nýsköpun.
Matís og samstarfsaðilar hafa tryggt sér 2,5 milljarða króna í styrki frá rammaáætlun Evrópu um rannsóknir og nýsköpun.
Nýverið lauk Guðríður Baldvinsdóttir meistaranámi í skógfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“
Himingeimurinn, stjörnurnar, fjarlægðin, vísindaskáldsögur, garðyrkja í geimnum og möguleikar á könnun geimsins hafa vakið áhuga minn allt frá því ég var barn og horfði á lendinguna á tunglinu í svarthvítu sjónvarpi í Árnanesi í Nesjum.
Nýleg rannsókn bendir til að fiskar í eldi geti átt á hættu að missa heyrn vegna aðstæðnanna sem þeir eru aldir við.
Matís hlaut nýlega styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eiginleika þorskhausa.
Rannsóknum á plöntum hefur fleygt fram undanfarin ár. Ýmislegt bendir til að tré deili upplýsingum sín á milli með hjálp sveppróta í jarðvegi og að þau hafi minni.
Vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni voru meginefni erindis sem Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands, flutti fyrir skömmu.
Víða við landið er að finna beltisþara í töluverðu magni en sennilega er hvergi jafnmikið af honum og í Breiðafirði.