Skylt efni

raforkuverð

Lægri raforkukostnaður bænda
Lesendarýni 18. janúar 2023

Lægri raforkukostnaður bænda

Verulegar verðhækkanir á ýmsum aðföngum undanfarna mánuði hefur sett búskap í landinu í uppnám og æ erfiðara reynist fyrir bændur að ná endum saman.

Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir. 

Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, þrífösunar og úrbóta á varaafli
Fréttir 13. október 2020

Aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, þrífösunar og úrbóta á varaafli

Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021, og fjármálaáætlun 2021–2025, koma fram áform ríkisstjórnarinnar um aukin framlög til jöfnunar dreifikostnaðar raforku, flýtingu á jarðstrengjavæðingu og þrífösun dreifikerfis raforku og úrbóta á varaafli. 

Ljósið í bæjarlæknum
Lesendarýni 4. október 2019

Ljósið í bæjarlæknum

Orkuauðlindir landsins eru í eigu landeigenda. Ríkið er stærsti eigandi en þar á eftir koma sveitarfélög og aðrir landeigendur svo sem bændur. Flutningskerfi raforku eru í sameign þjóðar en landsmenn sitja ekki við sama borð er kemur að flutningi á raforkunni til síns heima, það fer nefnilega eftir því hvar þeir búa.

Vill jöfnun raforkuverðs milli þéttbýlis og dreifbýlis
Fréttir 22. maí 2019

Vill jöfnun raforkuverðs milli þéttbýlis og dreifbýlis

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti ályktun á fundi sínum 9. maí um að beina því til ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar að raforkuverð í dreifbýli og þéttbýli verði jafnað.