Skylt efni

örsláturhús

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi  en ætlar ekki að nýta það í ár
Fréttir 24. nóvember 2021

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi en ætlar ekki að nýta það í ár

Á tveimur sauðfjárbúum hefur nú í haust verið slátrað samkvæmt nýlegri reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum – sem heimilar bændum að slátra heima til markaðssetningar afurðanna. Rætt var við bændur á þessum bæjum, Birkihlíð í Skagafirði og Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði, í síðasta blaði, en þriðji bærinn sem hefur fengið þessa heimild ...

Breyta þarf regluverki þannig að bændur geti slátrað sínum lömbum í „örsláturhúsum“
Líf og starf 11. nóvember 2020

Breyta þarf regluverki þannig að bændur geti slátrað sínum lömbum í „örsláturhúsum“

Hjónin Sigríður Helga Heiðmundsdóttir og Viðar Hafsteinn Steinarsson eru öflugir bændur á bænum Kaldbak á Rangárvöllum í Rangárvallasýslu þar sem þau eru með fjölbreyttan búskap, eða sauðfjárbúskap, hrossarækt, skógrækt, ferðaþjónustu og auk þess eru þau í smá verktakastarfsemi, sem tengist aðallega skógrækt.