Skylt efni

orkuskipti

Kolefnislosun – binding og hlutleysi – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti - 10. hluti
Á faglegum nótum 5. júlí 2023

Kolefnislosun – binding og hlutleysi – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti - 10. hluti

Einhver þungvægustu hugtök loftslagsmálanna varða losun og bindingu kolefnis. Elur sjálfbærnihugtakið af sér hugtakið þolmörk?

Innsýn í efni til orkuskipta – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 9. hluti
Á faglegum nótum 21. júní 2023

Innsýn í efni til orkuskipta – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 9. hluti

Ýmis frumefni og efnasambönd eiga við orkuskipti. Hvað er skylt með vetni og ammoníaki?

Nýsköpun véla og eldsneytis – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 8. hluti
Á faglegum nótum 7. júní 2023

Nýsköpun véla og eldsneytis – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 8. hluti

Flókin bylting í framleiðslu orkubera er hafin. Hvers konar hleðslutæki eru á markaði?

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.
Á faglegum nótum 22. maí 2023

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.

Hringrásarhagkerfi byggir á flokkun, endurvinnslu og endurnýtingu en hvað með námurekstur?

Mikilvæg hugtök – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 6. hluti
Á faglegum nótum 9. maí 2023

Mikilvæg hugtök – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 6. hluti

Hvernig er stórnotandi skilgreindur með tiltekinni ársnotkun raforku? Er flutningstap óhjákvæmileg?

Þrenns konar hitaveitur (og meira til)
Á faglegum nótum 3. apríl 2023

Þrenns konar hitaveitur (og meira til)

Mesta orkunotkun í landinu felst í hita- veitum og varmadælur sækja á. Hvað er glatvarmi?

Raflínunetið, stýrikerfi og orkusala
Á faglegum nótum 6. mars 2023

Raflínunetið, stýrikerfi og orkusala

Munur er á flutningskerfi raforku og dreifikerfi, og við bætist sölukerfi. Hvað er íblöndun?

Milljón tonn af jarðefnaeldsneyti á útleið
Á faglegum nótum 17. febrúar 2023

Milljón tonn af jarðefnaeldsneyti á útleið

Orkunýtni og orkuskipti skarast sem hugtök og líka við fjölnýtingu orkuauðlinda. Hvað með orkusparnað?

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun
Fréttir 24. nóvember 2022

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun

Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköpunar Orkustofnunar, flutti erindi á málþinginu Græn framtíð á degi landbúnaðarins 14. október.

Orkuskipti sem möguleiki okkar til aðfangaöryggis
Fréttir 24. október 2022

Orkuskipti sem möguleiki okkar til aðfangaöryggis

Ingólfur Friðriksson, frá utan­ríkisráðuneytinu, ræddi um það í sínu erindi á málþinginu Græn framtíð hvaða möguleika Íslendingar hefðu sjálfir til að bæta aðfangaöryggi sitt – sem væri eitt af lykilatriðunum í átt að fæðuöryggi.

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Fréttir 24. október 2022

Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál

Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það voru Bændasamtök Íslands sem blésu til málþingsins, sem markaði upphafið á degi landbúnaðarins. Síðar um daginn var landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður sett í Laugardalshöll, sem stóð yfir alla helgina.

Allur húsakostur hitaður upp með afurð úr eigin skógi
Líf og starf 28. september 2022

Allur húsakostur hitaður upp með afurð úr eigin skógi

Þessa dagana eru merk tímamót í orkuskiptum hjá bændum að eiga sér stað í Vallanesi á Fljótsdalshéraði hjá Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur.

Eftirspurnin eftir liþíum talin vaxa um 4.000% til 2040
Fréttir 18. maí 2022

Eftirspurnin eftir liþíum talin vaxa um 4.000% til 2040

Ört vaxandi verð á liþíum, sem notað er m.a. í bíla- og tölvu­rafhlöður, er farið að valda mönn­um áhyggjum um þróun áætlana um orkuskipti í heiminum.

Álrafhlöðuframleiðsla í fyrsta sinn á Íslandi
Líf og starf 6. desember 2021

Álrafhlöðuframleiðsla í fyrsta sinn á Íslandi

Íslenska tæknifyrirtækið Alor ehf. var stofnað í þeim tilgangi að vinna að þróun og síðar framleiðslu á sjálfbærum álrafhlöðum sem er ætlað að hraða orkuskiptum m.a. í samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði og fjölbreyttum iðnaði.

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði
Fréttir 1. nóvember 2021

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði

Viljayfirlýsing um verkefni sem gæti hraðað orkuskiptum á Íslandi með uppbyggingu á grænum orkugarði á Reyðarfirði var undirrituð 12. október síðastliðinn. Landsvirkjun, Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) og sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa unnið að því undanfarið að kanna kosti þess að þróa slíkan orkugarð og nú hafa fyrirtækin Atmonia, Sílda...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt
Fréttir 10. september 2018

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt

Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar stóðu fyrir kynningunni sem samanstendur af 34 aðgerðum. Megináherslurnar eru á orkuskipti annars vegar og átak í kolefnisbindingu hins vegar.

Lífdísilverksmiðja myndi skila 15 prósenta hagnaði
Fréttir 30. mars 2017

Lífdísilverksmiðja myndi skila 15 prósenta hagnaði

Þann 7. mars síðastliðinn skilaði dr. Vífill Karlsson, hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), viðskiptaáætlun til Samgöngustofu um hugmynd að íslenskri lífdísilverksmiðju sem framleitt gæti 5.000 tonn af eldsneyti fyrir fiskiskipaflotann á Íslandi. Niðurstöður sýna að verksmiðjan myndi skila 15 prósenta hagnaði miðað við gefnar forsendur.