Eftirspurnin eftir liþíum talin vaxa um 4.000% til 2040
Ört vaxandi verð á liþíum, sem notað er m.a. í bíla- og tölvurafhlöður, er farið að valda mönnum áhyggjum um þróun áætlana um orkuskipti í heiminum.
Ört vaxandi verð á liþíum, sem notað er m.a. í bíla- og tölvurafhlöður, er farið að valda mönnum áhyggjum um þróun áætlana um orkuskipti í heiminum.
Íslenska tæknifyrirtækið Alor ehf. var stofnað í þeim tilgangi að vinna að þróun og síðar framleiðslu á sjálfbærum álrafhlöðum sem er ætlað að hraða orkuskiptum m.a. í samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði og fjölbreyttum iðnaði.
Viljayfirlýsing um verkefni sem gæti hraðað orkuskiptum á Íslandi með uppbyggingu á grænum orkugarði á Reyðarfirði var undirrituð 12. október síðastliðinn. Landsvirkjun, Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) og sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa unnið að því undanfarið að kanna kosti þess að þróa slíkan orkugarð og nú hafa fyrirtækin Atmonia, Sílda...
Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar stóðu fyrir kynningunni sem samanstendur af 34 aðgerðum. Megináherslurnar eru á orkuskipti annars vegar og átak í kolefnisbindingu hins vegar.
Þann 7. mars síðastliðinn skilaði dr. Vífill Karlsson, hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), viðskiptaáætlun til Samgöngustofu um hugmynd að íslenskri lífdísilverksmiðju sem framleitt gæti 5.000 tonn af eldsneyti fyrir fiskiskipaflotann á Íslandi. Niðurstöður sýna að verksmiðjan myndi skila 15 prósenta hagnaði miðað við gefnar forsendur.