Skylt efni

nýsköpun garðyrkjubænda

Stutt við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu
Fréttir 3. febrúar 2021

Stutt við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu

Kristán Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, úthlutaði í dag átta styrkjum til verkefna sem eiga að styðja við nýjar ræktunaraðferðir í grænmetisframleiðslu. Samtals nemur styrkupphæðin 15 milljónum króna og meðal verkefna sem fengu úthlutað er lóðréttur landbúnaður með vatnsræktun, færanleg gróðurgöng og ræktun ávaxta og grænmetis ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f