Skylt efni

matvælastefna

Hringrásarhagkerfið og matvælastefnan
Fréttir 20. nóvember 2023

Hringrásarhagkerfið og matvælastefnan

Matvælaþing fór fram í Hörpu 15. nóvember. Meginstef þingsins var hringrásarhagkerfið, í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu til ársins 2040.

Nýtt ár og aukin tækifæri
Skoðun 14. janúar 2021

Nýtt ár og aukin tækifæri

Í upphafi vil ég færa lesendum kveðjur um gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið og samvinnuna á árinu 2020. Á nýju ári er nauðsynlegt að horfa til framtíðar og þeirra möguleika sem búa í íslenskum landbúnaði. 

Drög að matvælastefnu
Lesendarýni 2. apríl 2019

Drög að matvælastefnu

Sú stefna markaðssamfélagsins að viðskipti séu eingöngu hagræn og eigi sjálfkrafa að vera sem mest er dregin í efa. Við myndina bætist misjafnt vistspor matvöru, lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, fyrirhyggjulaus verksmiðju­framleiðsla og jafnvel rányrkja.