Skylt efni

Landsmót hestamanna 2016

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót
Á faglegum nótum 10. október 2016

Margir nýir stóðhestar og vel heppnað Landsmót

Nú er kynbótasýningum lokið á Íslandi árið 2016. Þessa árs verður minnst meðal annars fyrir öfluga þátttöku í kynbótasýningum, marga nýja stóðhesta sem komu fram á sjónarsviðið með afkvæmi til dóms og vel heppnað Landsmót að Hólum í Hjaltadal.

Glæsilegt Landsmót hestamanna
Fréttir 12. júlí 2016

Glæsilegt Landsmót hestamanna

Þótt veðrið hafi ekki beint leikið við gesti og þátttakendur bauð hinn fjöllum lukti Hjaltadalur upp á kynngimagnaða stemningu á 22. Landsmóti hestamanna daganna 27. júní–3. júlí. Um 8.000 manns komu þar saman til að fylgjast með um þúsund íslenskum glæsihrossum í keppni og kynbótadómum.

Tökum fagnandi á móti öllum með sól í hjarta
Fréttir 22. júní 2016

Tökum fagnandi á móti öllum með sól í hjarta

„Ég tel að við höfum sýnt það, Skagfirðingar, að með miklum samtakamætti er allt hægt. Við hlökkum til að taka á móti gestum á þetta glæsilega landsmótssvæði, tökum fagnandi á móti öllum með sól í hjarta,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður stjórnar Gullhyls, félags í eigu hestamannafélagsins Skagfirðings sem sér um rekstur og umsýslu Landsmóts h...

Nægt hesthúsapláss fyrir öll hross
Fréttir 21. júní 2016

Nægt hesthúsapláss fyrir öll hross

Ingimar Ingimarsson á Ytra-Skörðugili hefur umsjón með hýsingu hrossa á landsmótssvæðinu á Hólum í Hjaltadal. Þar er til staðar pláss fyrir um 220 hross í tveimur góðum hesthúsum, á Brúnastöðum og Skeiðmel.

Tæknin er nýtt til hins ítrasta á Landsmóti
Fréttir 20. júní 2016

Tæknin er nýtt til hins ítrasta á Landsmóti

Það er að mörgu að hyggja fyrir tæknistjóra Landsmóts, Rúnar Birgi Gíslason. Því þó að Landsmótið snúist að mestu um hesta og mannfagnað þá þarf að leggja margar snúrur og marga kapla til að sinna öllum þeim kröfum sem gestir og keppendur gera.

Á bilinu 700–800 hross koma fram á mótinu
Fréttir 20. júní 2016

Á bilinu 700–800 hross koma fram á mótinu

Þau eru mörg undirbúningsverkin sem inna þarf af hendi fyrir stórhátíð hestamanna. Eyþór Jón Gíslason er mótsstjóri Landsmóts í ár og er þetta frumraun hans í hlutverkinu.

Bein útsending frá kynbótasýningu og úrtöku Spretts
Fréttir 3. júní 2016

Bein útsending frá kynbótasýningu og úrtöku Spretts

Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.

Framkvæmdir við Landsmót á Hólum á lokastigi
Fréttir 1. júní 2016

Framkvæmdir við Landsmót á Hólum á lokastigi

„Hér er allt á réttri leið og nú tekur við vinna við lokafrágang. Við erum í góðum gír og sannfærð um að mótið verði mjög gott,“ segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna, sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í lok júní.