Mikill vöxtur í landeldi
Mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur í íslensku landeldi á næstu árum, eins og fram kom í síðasta blaði. Kannski kemur á óvart að starfandi eru 37 fyrirtæki í landeldi en þau sem stefna á mesta framleiðslu eru fimm, Laxey, First Water, Samherji, Thor Landeldi og Matorka. Þar starfa nú um 320 manns en í greininni í heild um 4–500. Séu afleidd störf og s...











