Skylt efni

landeldi

Mikill vöxtur í landeldi
Leiðari 20. nóvember 2025

Mikill vöxtur í landeldi

Mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur í íslensku landeldi á næstu árum, eins og fram kom í síðasta blaði. Kannski kemur á óvart að starfandi eru 37 fyrirtæki í landeldi en þau sem stefna á mesta framleiðslu eru fimm, Laxey, First Water, Samherji, Thor Landeldi og Matorka. Þar starfa nú um 320 manns en í greininni í heild um 4–500. Séu afleidd störf og s...

Tvö fyrirtæki bætast við landeldisdeild BÍ
Fréttir 20. nóvember 2025

Tvö fyrirtæki bætast við landeldisdeild BÍ

Landeldisfyrirtækin Samherji fiskeldi og Aurora fiskeldi eru nú formlega orðin hluti af landeldisdeild Bændasamtaka Íslands.

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu landeldisfyrirtæki landsins. Þar starfa nú um 320 manns en í greininni í heild líklega um 4–500. Áætlað er að framleidd verði 140 þúsund tonn árið 2032 en útflutningsverðmæti eru þá áætluð 200 milljarðar króna. Orkuþörf þessarar atvinnugreinar er mikil og er áætlað að ...

Áburður úr mykju og jökulleir
Fréttir 29. október 2025

Áburður úr mykju og jökulleir

Stefán Þór Kristinson, efnaverkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu, er einn þeirra sem kom að verkefni sem snýr að þróun farvegs fyrir mykju sem fellur til í landeldi.

Hringrás næringarefna úr landeldi og landbúnaði
Fréttir 23. október 2025

Hringrás næringarefna úr landeldi og landbúnaði

Deild landeldis varð hluti af félagskerfi Bændasamtaka Íslands um sumarið 2022. í upphafi var einungis fyrirtækið Landeldi innan vébandanna, en það skipti um nafn um sumarið 2023 og heitir síðan First Water.

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar sem gert er ráð fyrir stórseiða- og matfiskaeldisstöð með samanlagt um 260.000 rúmmetra eldisrými.

Horfur afar góðar í íslensku landeldi
Fréttaskýring 20. maí 2025

Horfur afar góðar í íslensku landeldi

Ef áætlanir ganga eftir hjá íslenskum fyrirtækjum í landeldi er ekki ósennilegt að ársframleiðsla eftir 10 til 15 ár verði um 150 til 200 þúsund tonn af laxi, að sögn Bjarka Más Jóhannssonar, formanns búgreinadeildar fiskeldisbænda. Heildar útflutningsverðmæti framleiðslunnar gætu numið allt að 150 til 220 milljörðum króna árlega.

Landeldi vex fiskur um hrygg
Leiðari 15. maí 2025

Landeldi vex fiskur um hrygg

Gríðarleg uppbygging á sér nú stað hjá íslenskum landeldisfyrirtækjum. Fram kemur í umfjöllun í blaðinu í dag að innan nokkurra ára verði ársframleiðsla um 150 til 200 þúsund tonn af laxi. Útflutningsverðmætið gæti numið allt að 150 til 220 milljörðum árlega. Til samanburðar má nefna að útflutningsverðmæti sjávarafurða árið 2023 var 353 milljarðar.

Úrgangur landeldisfyrirtækja er ónýtt auðlind
Fréttir 10. nóvember 2022

Úrgangur landeldisfyrirtækja er ónýtt auðlind

Á málþinginu Græn framtíð, sem haldið var á degi landbúnaðarins 14. október á Hilton Reykjavik Nordica, flutti Rúnar Þór Þórarinsson erindi, en hann er yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá Landeldi við Þorlákshöfn og stjórnarformaður Landeldissamtaka Íslands (Eldís).

Landeldi laxfiska
Lesendarýni 14. júlí 2022

Landeldi laxfiska

Nú stendur yfir undirbúningur hérlendis undir stóraukna framleiðslu á laxi sem alinn er á landi eingöngu, svonefnt landeldi.

Landeldi í örum vexti
Fréttir 11. júlí 2022

Landeldi í örum vexti

Nýlega stofnuðu þau fimm fyrirtæki sem stunda þauleldi fisks á landi samtökin Eldís, Landeldissamtök Íslands.