Skylt efni

kynbótasýningar hrossa

Hæst dæmdu hross ársins
Fréttir 12. desember 2022

Hæst dæmdu hross ársins

Sýningar voru haldnar á 6 stöðum um allt land, 11 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi
Fréttir 10. maí 2022

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi

Skráningarkerfi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) vegna kynbótasýninga hrossa hrundi í síðustu viku, en það hefur verið lagfært og stefnir í að það verði opnað aftur á morgun miðvikudag kl. 10.

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið
Á faglegum nótum 9. maí 2022

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar nú í byrjun maí og verður það kynnt á næstu dögum á heimasíðu RML. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar er að finna á h...

Hæstu hross ársins
Líf og starf 15. desember 2021

Hæstu hross ársins

Alls voru sýndar 56 fjögurra vetra hryssur í fullnaðardóm á árinu og voru þær um 6% sýndra hrossa. Efstu þrjár hryssur í hverjum aldursflokki voru eftirfarandi:

Kynbótasýning á Fjórðungsmóti Vesturlands frá 7. til 11. júlí
Fréttir 1. júlí 2021

Kynbótasýning á Fjórðungsmóti Vesturlands frá 7. til 11. júlí

Fjórðungsmót á Vesturlandi verður haldið dagana 7. júlí–11. júlí í Borgarnesi. Hross sem eru í eigu aðila á Vesturlandi, Vestfjörðum, Húnavatnssýslum eða Skagafirði eiga þátttökurétt á kynbótasýningu á mótinu og er miðað við að lágmarki 25% eignarhlut.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 11. maí 2021

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar nú í byrjun maí og verður það kynnt á næstu dögum á heimasíðu RML. Nýtt skráningarkerfi var tekið upp í fyrra og verður það í notkun áfram, þannig notendur eiga að þekkja það viðmót. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á fo...

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Fréttir 18. maí 2020

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var fyrir skráningu á kynbótasýningar vorsins í byrjun maí og er það nánar auglýst á heimasíðu RML.

Fjölbreytileikinn mikilvægur
Fréttir 3. september 2019

Fjölbreytileikinn mikilvægur

Kynbótasýningarárinu 2019 lauk með þremur síðsumarssýningum, en um 160 hross komu fram á Akureyri, í Borgarnesi og á Brávöllum á Selfossi.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 24. maí 2019

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var á kynbótasýningar vorsins í apríl og var það nánar auglýst á heimasíðu RML. Skráningu lauk 10. maí á fyrstu sýninguna á Sörlastöðum í Hafnarfirði sem fram fer 20.–24. maí. Á morgun, 17. maí, lýkur svo skráningu á sýningar sem fram fara í Borgarnesi og á Selfossi 27.–31. maí.

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma
Fréttir 9. mars 2017

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma

Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.–4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel.

Mörg eftirminnileg hross sýnd á árinu
Á faglegum nótum 17. september 2015

Mörg eftirminnileg hross sýnd á árinu

Nú er kynbótasýningum lokið á Íslandi árið 2015. Mörg afar eftirminnileg hross voru sýnd á árinu og undan nýjum afkvæmahestum sem spennandi verður að fylgjast með til framtíðar.