Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson fara saman um landið og leiðbeina bændum og smáframleiðendum um réttu handtökin í kjötvinnslunni. Þeir finna fyrir vaxandi áhuga á heimavinnslu kjötafurða.