Skylt efni

kjötvinnsla

Fræðslumyndbönd um úrbeiningu
Fréttir 9. október 2023

Fræðslumyndbönd um úrbeiningu

Nýlega voru fræðslumyndbönd um úrbeiningu og sögun á lambskrokkum gerð aðgengileg á vef Vörusmiðjunnar BioPol á Skagaströnd.

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson fara saman um landið og leiðbeina bændum og smáframleiðendum um réttu handtökin í kjötvinnslunni. Þeir finna fyrir vaxandi áhuga á heimavinnslu kjötafurða.

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, sem felur í sér möguleika kjötafurðastöðva til aukinnar samvinnu. Í frumvarpinu er kveðið á um breytingar sem eiga að stuðla að endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og kjötvinnslu.

Mikill áhugi á námskeiði í úrbeiningu
Fréttir 11. janúar 2022

Mikill áhugi á námskeiði í úrbeiningu

„Það er mikill áhugi fyrir þessu námskeiði,“ segir Hilmar Valur Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Þekkingarneti Þingeyinga, en auglýst námskeið í úrbeiningu sem haldið var í Matsmiðjunni á Laugum á dögunum bókaðist hratt.

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús
Líf&Starf 11. nóvember 2021

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús

Á síðasta ári reistu bændurnir á Grímsstöðum sér kjötvinnslu heima á bænum í Reykholtsdal í Borgarfirði og hafa á undanförnum mánuðum unnið að byggingu á litlu sláturhúsi, sem þau tóku svo formlega í gagnið fyrir skemmstu.

Bændur áhugasamir um að auka  færni í vinnu með eigin afurðir
Fréttir 8. nóvember 2021

Bændur áhugasamir um að auka færni í vinnu með eigin afurðir

„Það er mikill áhugi meðal bænda að gera sér meiri mat úr sínum afurðum og eins eru hópar af margs konar tagi sem vilja auka við þekkingu sína í sambandi við matvæli og því höfum við verið nokkuð iðnir við að sérsníða námskeið sem hentar hverjum og einum hóp,“ segja þeir Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, sem reka fyrirtækið Frávik ehf. Fyr...

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum
Fréttir 1. mars 2021

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum

Á dögunum bárust tíðindi af því að mjólkurbúið Biobú ætlaði að hefja framleiðslu og sölu á lífrænt vottuðu nautgripakjöti núna í mars. Þar fylgdi sögunni að Sláturhús Vesturlands myndi slátra gripunum og vinna kjötið fyrir Biobú, en um áramótin fékk sláturhúsið lífræna vottun fyrir slíka starfsemi. Sláturhús Vesturlands er svokallað þjónustusláturh...

Kjötvinnslur reyna að laga sig að breyttu umhverfi og minni umsvifum á markaði
Fréttir 2. apríl 2020

Kjötvinnslur reyna að laga sig að breyttu umhverfi og minni umsvifum á markaði

Markaður fyrir kjötvöru er gjörbreyttur frá því sem áður var og hafa kjötvinnslur verið að laga sig að breyttu umhverfi. Þá hafa þær jafnframt gert breytingar á starfsumhverfi sínu í kjölfar nýrra reglna yfirvalda til að koma í veg fyrir smit af völdum veirunnar COVID-19.

Mikið að gera í úrbeiningu fyrir bændur
Fréttir 7. nóvember 2018

Mikið að gera í úrbeiningu fyrir bændur

Félagarnir og frændurnir Guð­mar Jón Tómasson og Har­aldur Gunnar Helgason, sem báðir eru undan Eyjafjöllunum, opnuðu í haust kjötvinnslu á Hellu sem heitir „Villt og alið“. Auk þess að vera með verslun og gistingu fyrir ferðamenn í fimm herbergjum á efri hæð hússins.

Sérverkað lambakjöt fyrir kokkana í Hörpu
Fréttir 25. október 2018

Sérverkað lambakjöt fyrir kokkana í Hörpu

Kokkarnir í Hörpu með Bjarna Gunnar Kristinsson í fararbroddi vilja auka virði lambakjötsins sem kröfuharðir gestir þeirra fá á sinn disk. Með það að markmiði hafa kokkarnir hafið samstarf við Kjötsmiðjuna um sérverkun á lambahryggjum með fulla meyrnun að markmiði.

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma
Fréttir 18. október 2018

Mjög flott sýning og aðstandendum til sóma

Þröstur Heiðar Erlingsson og Ragnheiður Lára Brynjólfsdóttir, bændur í Birkihlíð í Skagafirði, kynntu eigin framleiðslu á bás Matís á íslenskum landbúnaði 2018 um síðustu helgi. Þau voru hæstánægð með viðtökurnar.

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn
Líf&Starf 16. október 2018

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn

Laxárdalur er stór fjallajörð í uppsveitum Árnessýslu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem liggur að Stóru-Laxá. Á jörðinni er tvíbýli. Á Laxárdal 1 er búið með kýr en á Laxárdal 2 búa þau Björgvin Þór Harðarson og Petrína Þórunn Jónsdóttir með svínabú, ásamt foreldrum Björgvins, þeim Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur, sem bæði eru fædd ...

Sláturhús og vinnsla á hjólum
Á faglegum nótum 17. september 2018

Sláturhús og vinnsla á hjólum

Nú er ekki lengur nauðsynlegt að keyra sláturgripi um langan veg í sláturhús. Í stað þess er nú hægt að koma með sláturhús á hjólum heim til bóndans eða veiðimannsins úti á mörkinni.

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins
Fréttir 12. nóvember 2015

Stjörnugrís: Kjötvinnsla tók nýverið til starfa við hlið sláturhússins

Í Saltvík á Kjalarnesi rekur Stjörnugrís sláturhús og kjötvinnslu. Tvö gyltubú eru einnig rekin á Kjalarnesi. Kjötvinnslan er nýleg viðbót í rekstri fyrirtækisins og var tekin í gagnið í marsmánuði síðastliðnum. Með tilkomu hennar verður reksturinn heildstæðari og hagkvæmari.