Skylt efni

Keflavík

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn
Fólk 11. október 2021

Leikfélag Keflavíkur sýnir Fyrsta kossinn

Eitt öflugasta áhugaleikfélag Íslands fagnar nú 60 ára afmæli um þessar mundir og telur af því tilefni í hundruðustu sýningu sína til þessa. Leikverkið „Fyrsti kossinn“, sem nú er á leið á fjalirnar, er frumsaminn söngleikur sem hefur meðal annars að geyma ýmsar perlur eftir þá Rúnar Júlíusson, Gunnar Þórðarson og Bubba Morthens.