Skylt efni

Kalifornía

Almenningur á nú lagalegan rétt á að vita að glyfosat geti valdið krabbameini
Fréttir 14. maí 2018

Almenningur á nú lagalegan rétt á að vita að glyfosat geti valdið krabbameini

Áfrýjunardómstóll í Kaliforníu komst að þeirri niðurstöðu fimmtudaginn 19. apríl að efnafyrirtækið Monsanto bæri að taka fram á umbúðum gróðureyðingarefna sem innihalda glyfosat að efnið innihéldi krabbameinsvaldandi efni.

Monsanto fær stuðning 11 ríkja
Fréttir 24. janúar 2018

Monsanto fær stuðning 11 ríkja

Fyrirtækið Monsanto, sem framleiðir meðal annars bæði erfðabreytta sáðvöru og illgresiseyðinn Roundup, hefur nú fengið stuðning frá ellefu ríkjum Bandaríkjanna í tilraun fyrirtækisins til að stöðva Kaliforníu í því að krefjast krabbameinsviðvarana á vörum sem innihalda glýfosat.

Kannabisframleiðsla í Kaliforníu umfram eftirspurn
Fréttir 8. nóvember 2017

Kannabisframleiðsla í Kaliforníu umfram eftirspurn

Á síðasta ári er áætlað að í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hafi verið framleidd ríflega sex milljón kíló af hampi. Framleiðslan er fimm sinnum meiri en áætluð notkun í ríkinu, sem er um milljón kíló á ári. Ræktun og neysla kannabis er lögleg í Kaliforníu.

Gjöfulasta landbúnaðarsvæði heims lætur á sjá vegna ofnotkunar á vatni
Líf&Starf 7. júní 2017

Gjöfulasta landbúnaðarsvæði heims lætur á sjá vegna ofnotkunar á vatni

Í Los Angeles, sunnan við San Gabriel-fjöllin, óx upp kvikmyndaiðnaður við upphaf 20. aldar, kenndur við Hollywood, og nærði óseðjandi hungur almennings fyrir afþreyingu.

Ræktarland og mannvirki skemmast vegna landsigs
Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar
Fréttir 5. nóvember 2015

Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar

Stjórnvöld í Kaliforníu hafa hert reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði verulega og eru reglurnar þær ströngustu í Bandaríkjunum. Reglurnar taka gildi í ársbyrjun 2018.

Málar garðana græna
Fréttir 18. júní 2015

Málar garðana græna

Þurrkar í Kaliforníu virðast ekki vera öllum til bölvunar, því sumir sjá í þessu ástandi ný viðskiptatækifæri.

Fyrrverandi vísindamaður NASA spáir vatnsþurrð í Kaliforníu 2016
Fréttir 21. maí 2015

Fyrrverandi vísindamaður NASA spáir vatnsþurrð í Kaliforníu 2016

Veðurfar það sem af er þessu ári gefur ekki vísbendingar um góða tíð í Kaliforníu hvað úrkomu varðar. Bandaríska geimferðastofnunin NASA vinnur nú að þurrkaspá fyrir svæðið fyrir næsta ár sem lítur vægast sagt hræðilega út.