Skylt efni

jarðtengingar

Húsasótt og jarðtengingar
Á faglegum nótum 6. desember 2017

Húsasótt og jarðtengingar

Undirritaður hefur gert athuganir og mælingar á fjölda húsa til að greina mögulega húsasótt út frá rafmagni eða rafgeislun. Eitt af því atriðum sem stendur upp úr eftir rúmlega 20 ára reynslu er mikilvægi jarðbindinga.