Skylt efni

japönsk matreiðsla

Þangsoð og japanskt lambakarrí
Líf og starf 23. október 2019

Þangsoð og japanskt lambakarrí

Á dögunum stóð Hótel- og matvæla­­skólinn í Kópavogi fyrir nýstárlegum viðburði í sam­vinnu við sendiráð Japans á Íslandi, þegar nemendur á sérstöku nám­skeiði við skólann voru kynntir fyrir nokkrum grundvallarþáttum í japanskri matargerð – með sérstaka áherslu á lambakjöt sem hráefni.