Skylt efni

Hrísey

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. Henni var boðið starfið í lok sumars og ákvað að slá til eftir samráð við fjölskylduna, enda segir hún afar mikilvægt að viðhalda verslunarrekstri í eyjunni.

Styrkur til að leggja ljósleiðara til Hríseyjar
Fréttir 12. apríl 2021

Styrkur til að leggja ljósleiðara til Hríseyjar

Styrkur að upphæð 6 milljónir króna fengust úr Fjarskiptasjóði sem hýstur er hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til að leggja stofnstreng með ljósleiðara til Hríseyjar. Fjárhæðin nýtist til að greiða hluta kostnaðar við verkefnið, en strengurinn fer þriggja til fjögurra kílómetra leið frá fasta landinu og yfir sundið til Hríseyjar.