Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. Henni var boðið starfið í lok sumars og ákvað að slá til eftir samráð við fjölskylduna, enda segir hún afar mikilvægt að viðhalda verslunarrekstri í eyjunni.


