Skylt efni

Hestamenn

Buðu hestamönnum í saltkjötveislu
Líf og starf 30. júlí 2021

Buðu hestamönnum í saltkjötveislu

Um hundrað manns mættu til veisluhalda á Króksstöðum í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Króksstaðabændur, hjónin Helga Árnadóttir og Guðmundur Karl Tryggvason, eigendur jarðarinnar ásamt Stefáni Erlingssyni sem á þar hús, buðu hestamönnum að koma við og gera sér glaðan dag yfir saltkjöti og gúllassúpu.

Knýjandi þörf að færa alla ríðandi umferð af og frá akvegum
Fréttir 3. september 2020

Knýjandi þörf að færa alla ríðandi umferð af og frá akvegum

„Það er knýjandi þörf á að færa ríðandi umferð af og frá akvegum. Umferð um Eyjafjörð hefur aukist mikið á liðnum árum, stór hluti vega er nú með bundnu slitlagi og því fylgir aukinn umferðarhraði. Það tíðkaðist hér áður fyrr að menn riðu eftir malarvegum um alla sveit, en slíkt er beinlínis hættuspil eins og staðan er nú,“ segir Valur Ásmundsson, ...

Dæmd snoppufríðasti íslenski hestur í heimi
Fréttir 18. júní 2020

Dæmd snoppufríðasti íslenski hestur í heimi

Sá sögulegi viðburður gerðist á dögunum að hryssan Valdís frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi fékk einkunnina 10,0 fyrir höfuð á kynbótasýningu á Gaddstaða­flötum við Hellu.

Hestaleigan Laxnesi 50 ára
Líf og starf 31. júlí 2018

Hestaleigan Laxnesi 50 ára

Um þessar mundir eru hvorki meira né minna en 50 ár síðan Hestaleigan í Laxnesi í Mosfellsdal hóf starfsemi sína. Hjónin Þórarinn Jónasson og Ragnheiður Bergsdóttir, eða Póri og Heiða eins og þau eru jafnan kölluð, hafa staðið vaktina á hestaleigunni allt frá 1967.

Félagar í Hestamannafélaginu Létti  endurbyggja rétt á Kaupangsbökkum
Fréttir 2. júní 2015

Félagar í Hestamannafélaginu Létti endurbyggja rétt á Kaupangsbökkum

Vaskir félagar úr Hestamanna­félaginu Létti á Akureyri hafa frá því í fyrrahaust unnið ötullega að því að endurbyggja rétt á jörð sinni Kaupangsbökkum.