Skylt efni

Grímsey

Samið við Loftkastalann um smíði kirkju í Grímsey
Fréttir 10. janúar 2022

Samið við Loftkastalann um smíði kirkju í Grímsey

Undirbúningur fyrir byggingu nýrrar kirkju í Grímsey er vel á veg kominn. Vinna við hönnun hennar stendur yfir. Á dögunum skrifaði sóknarnefnd Miðgarðakirkju undir samning við smíðaverkstæðið Loftkastalann um smíði nýrrar kirkju.

Framlengja verkefnið Glæðum Grímsey til loka næsta árs
Fréttir 5. ágúst 2021

Framlengja verkefnið Glæðum Grímsey til loka næsta árs

Ákveðið hefur verið að halda verk­efninu Glæðum Grímsey áfram út næsta ár. Byggðastofnun leggur verkefninu til fjármuni úr Brothættum byggðum líkt og verið hefur undanfarin ár og eru þau nýtt til verkefnastjórnunar og til að styrkja framfaraverkefni.

Vaxandi ferðaþjónusta á nyrsta byggða bóli landsins
Fólk 5. september 2018

Vaxandi ferðaþjónusta á nyrsta byggða bóli landsins

„Fuglalífið, og þá sérstaklega lundarnir, miðnætursólin og heimskauts­baugurinn er það sem dregur flesta út í Grímsey.