Skylt efni

Geitfjárræktarfélag Íslands

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ
Fréttir 11. mars 2022

Anna María kjörin formaður deildar geitfjárræktar BÍ

Deild geitfjárræktar Bænda­samtaka Íslands (BÍ) hélt sitt Búgreinaþing á Hótel Natura fimmtudaginn 3. mars. Anna María Flygenring í Hlíð var kjörin formaður og með henni í stjórn eru Helena Hólm á Skálatjörn og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir á Háafelli.

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi
Fréttir 12. mars 2021

Hefur áhyggjur af hvað verður um lítið félag í nýju félagskerfi

„Mér hefði þótt það styrkja okkar málstað ef formaður Bændasamtaka Íslands hefði sýnt þessu einhvern áhuga. Frá honum hefur ekki neitt heyrst,“ segir Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.

Umsögn með höfnun lýsir fádæma fordómum
Fréttir 25. febrúar 2021

Umsögn með höfnun lýsir fádæma fordómum

Einn geitfjárræktandi var í hópi umsækjenda um styrk úr Matvælasjóði. Hann fékk höfnun. Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, segir í sjálfu sér ekkert um það að segja, sumir umsækjenda fengu styrki, aðrir ekki. Hún velti hins vegar fyrir sér umsögn sem fylgdi með höfnuninni og finnst að hún lýsi fádæma fordómum. Bjartsýni á...

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum
Fréttir 20. nóvember 2020

Skoða verður alvarlega nauðsyn þess að skera niður geitahópa á riðusmituðum sauðfjárbúum

Nýlega hélt Geitfjárræktarfélag Íslands aðalfund. Anna María Flygenring var kjörin til áframhaldandi formennsku. Meðal umfjöllunarefna á fundinum voru riðutilfellin á sauðfjárbúum í Skagafirði og niðurskurður í geitahópum þar af þeim sökum, sem er högg fyrir hinn smáa íslenska stofn. Riðusmit hefur aldrei verið staðfest í íslenskum geitum og ekki s...

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga
Fréttir 30. apríl 2019

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands var haldinn 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Að sögn Önnu Maríu Flygenring formanns er mikil gróska í félaginu. Hún segir að talsvert hafi verið rætt á fundinum um leiðir til að ná til þeirra geitabænda sem ekki eru í félaginu, sem væri nauðsynlegt til að styrkja starfið.

Íslenski geitastofninn enn í útrýmingarhættu
Fréttir 26. júní 2018

Íslenski geitastofninn enn í útrýmingarhættu

Anna María Flygenring, bóndi í Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, tók við formennsku í Geit­fjár­ræktarfélagi Íslands á aðalfundi félagsins í apríl síðastliðinn. Hún tekur við af Sif Matthíasdóttur sem hafði gegnt formennsku í fjögur ár og gaf ekki lengur kost á sér.

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum
Fréttir 4. október 2017

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum

Hár sláturkostnaður, erfitt aðgengi að sláturhúsum og ófullnægjandi þjónusta þeirra er þess valdandi að geitabændur eiga í ákveðnum vandræðum með að gera afurðir sínar að markaðsvöru.

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia
Fréttir 11. febrúar 2016

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia

Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.

Sif endurkjörin formaður Geitfjárræktarfélags Íslands
Fréttir 12. maí 2015

Sif endurkjörin formaður Geitfjárræktarfélags Íslands

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands 2015 var haldinn 21. mars í Geitfjársetrinu að Háafelli. Sif Matthíasdóttir var endurkjörin formaður.

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar
Viðtal 28. apríl 2015

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar

„Við höfðum átt hross í áratugi og það var eina reynsla okkar af búskap áður en við fluttum hingað á Snæfellsnes árið 2009,“ segir Sif Matthíasdóttir, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.

Geitafjárræktarfélag Íslands fær aðild að BÍ