Réttalistinn 2025
Fjár- og stóðréttir eru fram undan og hér er birtur listi yfir þær réttir sem eiga eftir að fara fram í haust. Nokkuð var um villur í listanum sem birtist í síðasta tölublaði og er beðist velvirðingar á því. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið throstur@bondi.is.











