Skylt efni

fjárréttir

Fjár- og stóðréttir 2023
Fréttir 24. ágúst 2023

Fjár- og stóðréttir 2023

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið rebekka@bondi.is.

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. Önnur er Krossárrétt í Bitrufirði og hin Staðardalsrétt í Staðardal, sem er talsvert stærri og hönnuð með nýju fyrirkomulagi og sundurdráttargangi.

Smalað í Hrútatungurétt
Líf og starf 16. september 2021

Smalað í Hrútatungurétt

Fyrstu haustréttir landsins fóru fram laugardaginn 4. september og standa nú réttir sem hæst yfir víða um land. 

Fjár- og stóðréttir 2021
Fréttir 26. ágúst 2021

Fjár- og stóðréttir 2021

Fjár- og stóðréttir verða með öðrum brag en fyrri ár vegna kórónu­veiru­faraldursins.

Fjár- og stóðréttir 2020
Fréttir 20. ágúst 2020

Fjár- og stóðréttir 2020

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga og bænda um upplýsingar.

Réttað í endurnýjuðum en 60 ára gömlum Tungnaréttum
Líf og starf 28. september 2015

Réttað í endurnýjuðum en 60 ára gömlum Tungnaréttum

Réttað var í Tungnaréttum í Biskupstungum þann 12. september sl. Þá voru liðin 60 ár síðan réttirnar voru teknar í notkun eftir breytt staðarval árið 1955.