Fer betur með féð
Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. Önnur er Krossárrétt í Bitrufirði og hin Staðardalsrétt í Staðardal, sem er talsvert stærri og hönnuð með nýju fyrirkomulagi og sundurdráttargangi.