Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Fjár- og stóðréttir 2023
Fréttir 24. ágúst 2023

Fjár- og stóðréttir 2023

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið rebekka@bondi.is.

Fjárréttir haustið 2023
Réttir Dag- og tímasetningar 2023
Vesturland
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 17. september kl. 11.00
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 24. sept. kl. 10.00
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 10. sept. kl. 14.00, aðrar réttir sun. 26. sept. kl. 14.00, þriðju réttir sun. 24. sept. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 16. sept., seinni réttir lau. 30. sept.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 9. sept. og sun. 10. sept. 
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 17. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 25. sept. kl. 14.00, þriðju réttir mán. 2. okt. kl. 14.00
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánud. 11. sept. kl. 10, önnur rétt sunnud. 24. sept. kl. 16 og þriðja rétt mánud. 2. okt. kl. 11
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 10. september kl. 10.00, seinni laugardaginn 23. september
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudagur 10. september kl. 10.00, seinni sunnudaginn 24. september kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 16. sept.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 3. sept. kl. 11.00
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 9. sept, seinni réttir laugardaginn 23. sept.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. vantar upplýsingar
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 9. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 16. sept.
Mýrdalsrétt í Hnappadal sunnudaginn 17. september kl. 16.00, seinni sunnudaginn 8. október kl. 16.00
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. vantar upplýsingar
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 10. september kl. 13.00, seinni laugardaginn 23. september
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 13. september kl. 9.00, seinni sunnudaginn 1. oktober kl. 10.00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 16. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 29. september kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 17. september kl. 10.00, seinni sunnudaginn 1. október kl. 14.00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 16. sept.
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 17. sept.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 17. september kl. 11.00, seinni sunnudaginn 1. oktober kl. 14.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 17. september kl. 10.00, seinni sunnudaginn 1. október
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. 11. september kl. 10.00, seinni 25. september kl. 10.00
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. föstudaginn 15. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 16. september kl. 13.00, seinni sunnudaginn 8. október kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  sunnudaginn 17. september
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 11. september kl. 07.00, seinni sunnudaginn 17. september kl. 17.00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 16. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. sept.
Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.

laugardaginn 2. september

Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. vantar upplýsingar
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 16. september og sunnudaginn 17. september
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði vantar upplýsingar
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. vantar upplýsingar
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. vantar upplýsingar
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 17. september kl. 14
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði vantar upplýsingar
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 23. september
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. vantar upplýsingar
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 16. september
Miðhús í Kollafirði, Strand. vantar upplýsingar
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 16. september
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 23. september
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. vantar upplýsingar
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. vantar upplýsingar
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. vantar upplýsingar
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 16. september
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 16. september
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 17. september
Norðvesturland
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 9. september kl. 9.00, seinni mánudaginn 25. september kl. 13.00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 3. september, seinni mánudaginn 25. september kl. 13.00
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 9. september
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 16. september
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. laugardaginn 9. september kl. 16.00, seinni sunnudaginn 17. september kl. 16.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 9. september kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 16. september kl. 15.00
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. laugardaginn 2. september
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 9. september, seinna laugardaginn 16. september
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 9. september
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 2. september
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 10. september kl. 9.00, seinni sunnudaginn 17. september kl. 9.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 9. september kl. 08.30, seinni laugardaginn 16. september kl. 16.00
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 10. september kl. 10.00, seinni mánudaginn 25. september kl. 09.00.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 8. september kl. 13.00 og laugardaginn 9. september kl. 08.00, seinni mánudaginn 25. september kl. 11.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 8. september kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 9. september kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 16. september
Mið-Norðurland
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði vantar upplýsingar
Árhólarétt (Undadalsrétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 16. september
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 9. september
Dalvíkurrétt, Dalvík vantar upplýsingar
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 9. september
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði vantar upplýsingar
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd laugardaginn 9. september
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 10. september
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudagur 17. september, seinni sunnudaginn 1. október
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði vantar upplýsingar
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 16. september
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 8. september
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. september
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 10. september
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 10. september, seinni sunnudaginn 17. september
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. september
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 15. september og laugardaginn 16. september
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 9. september
Reykjarétt í Ólafsfirði laugardaginn 23. september og sunnudaginn 24. september
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 9. september
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 9. september, seinni laugardaginn 16. september
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 9. september
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 11. september, seinni sunnudaginn 24. september
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði sunnudaginn 10. september, seinni laugardaginn 16. september
Skarðsárrétt, Skagafirði sunnudaginn 10. september, seinni laugardaginn 16. september
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði vantar upplýsingar
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 8. september
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 10. september
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 15. september
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 10. september
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði vantar upplýsingar
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. september
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 3. september
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 9. september og sunnudaginn 10. september
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 9. september
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði laugardaginn 9. september
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. september
Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði sunnudaginn 10. september
Árrétt í Bárðardal Vantar upplýsingar
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 3. september
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 9. september
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 3. september
Fjallarétt í Kelduhverfi laugardaginn 9. september kl. 17.00
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 4. september
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 3. september
Geldingárrétt á Svalbarðsströnd laugardaginn 9. september
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 10. september kl. 9.00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 9. september
Hallgilsstaðarétt á Langanesi mánudaginn 11. september
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 3. september
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. laugardaginn 9. september kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 9. september kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði föstudaginn 8. september
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  laugardaginn 10. september kl. 08.30
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. Vantar upplýsingar
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing sunnudaginn 17. september kl. 9.00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 10 september
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 10. september
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 4. september
Miðfjarðarrétt fimmtudaginn 14. september
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. sunnudaginn 2. september
Ósrétt á Langanesi miðvikudaginn 20. september
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. miðvikudaginn 6. september
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 2. september kl. 14.00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi laugardaginn 9. september
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 10. september kl. 10.00
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 3. september
Tunguselsrétt á Langanesi mánudaginn 11. september
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. sunnudaginn 27. ágúst
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 9. september kl. 17.00
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð laugardaginn 16. september
Austurland
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 16. september
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði miðvikudaginn 24. september kl. 13.00
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga föstudaginn 15. september
Teigsrétt, Vopnafirði mánudaginn 4. september
Suðausturland
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. vantar upplýsingar
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit vantar upplýsingar
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit vantar upplýsingar
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudaginn 8. september
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 16. september
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit vantar upplýsingar
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit vantar upplýsingar
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 9. september kl. 9.00
Suðurland
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 24. september kl. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 17. september kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 16. september kl. 18.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 11. september kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 17. september kl. 11.00
Fossvallarétt í Lækjarbotnalandi laugardaginn 16. september kl. 14.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 10. september
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 16. september kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 16. september kl. 16.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 8. september
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 16. september kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 17. september kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 23. september kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 21. september
Laugarvatnsrétt, Árn. Vantar upplýsingar
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 16. september kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 9. september
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 18. september kl. 9.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 23. september
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 24. september kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 8. september
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 9. september kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 24. september kl. 14.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 10. september
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 17. september kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. september kl. 15.00
Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2021
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 17. september kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 16. september kl. 18.00
Fossvallarétt í Lækjarbotnalandi laugardaginn 16. september kl. 14.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 16. september kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 16. september kl. 16.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 16. september kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 17. september kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 23. september kl. 13.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 18. september kl. 9.45,
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 24. september kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. september kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. september kl. 15.00
Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveimur vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir verða með sama brag og venjulega og birtist hér listi yfir þær helstu á landinu. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið rebekka@bondi.is.

Stóðréttir haustið 2023
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. sunnudaginn 1. október 11.00
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 29. september
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 29. september
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. Vantar upplýsingar
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. laugardagur 16. september
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnud. 17. september kl. 16.00
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 16. september
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 30. september
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. október
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. sunnud. 10. september kl.11.00
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 16. september
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 16. september
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag.17. sept. kl.11.00
Staðarrétt í Skagafirði laugardaginn 16. september
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 7. október
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. Upplýsingar vantar.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. sunnud. 24. sept. kl. 09.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugard. 7. október kl. 11.00
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. október
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugard. 30. sept. kl. 12:30
Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.