Skylt efni

stóðréttir

Fjár- og stóðréttir 2023
Fréttir 24. ágúst 2023

Fjár- og stóðréttir 2023

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið rebekka@bondi.is.

Fjár- og stóðréttir 2021
Fréttir 26. ágúst 2021

Fjár- og stóðréttir 2021

Fjár- og stóðréttir verða með öðrum brag en fyrri ár vegna kórónu­veiru­faraldursins.

Fjár- og stóðréttir 2020
Fréttir 20. ágúst 2020

Fjár- og stóðréttir 2020

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga og bænda um upplýsingar.

Frjálsræðið mikilvægt
Líf&Starf 23. september 2015

Frjálsræðið mikilvægt

Hjarta hestamennskunnar slær í stóðréttum. Stóðréttir eru taldar meðal líflegustu viðburða hestamennskunnar ár hvert. Átján stóðréttir fara fram þessa daga á Norðurlandi. Eðli og þróun stóðrétta hefur þó tekið stakkaskiptum.