Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fjár- og stóðréttir 2021
Mynd / Bbl
Fréttir 26. ágúst 2021

Fjár- og stóðréttir 2021

Höfundur: TB

Fjár- og stóðréttir verða með öðrum brag en fyrri ár vegna kórónu­veiru­faraldursins.

Vegna smitvarna og fjölda­takmarkana eru allir hvattir til að kynna sér vinnulag á hverjum stað áður en haldið er til rétta.

Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið smh@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og er að finna á bbl.is.

Fjárréttir haustið 2021
Réttir Dag- og tímasetningar 2021
Suðvesturland
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 18. sept. kl. 18.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 18. sept. kl. 16.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 19. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 15.00
Vesturland
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 25. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 26. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, aðrar réttir sun. 26. sept. kl. 14.00, þriðju réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 18. sept., seinni réttir lau. 2. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 11. sept. og sun. 12. sept. Seinni réttir lau. 25. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 19. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 25. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 14. sept. kl. 10.00, aðrar réttir mán. 27. sept. kl. 14.00, þriðju réttir mán. 4. okt.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 13. sept. kl. 9.00, aðrar réttir 26. sept. kl. 16.00, þriðju réttir mán. 4. okt.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, aðrar réttir sun. 26. sept. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 18. sept.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 5. sept. kl. 11.00
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 18. sept, seinni réttir lau. 2. okt.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 25. sept.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. Upplýsingar vantar.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 11. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 18. sept.
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 21. sept. kl. 16.00, seinni réttir sun. 10. okt. kl. 16.00
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 4. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 12. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 25. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 15. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 10.00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 18. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 1. okt. kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 19. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 18. sept.
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 19. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 3. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 13. sept. kl. 10.00, aðrar réttir mán. 27. sept., þriðju réttir mán. 4. okt.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. föstudaginn 17. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 18. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 10. okt. kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  Upplýsingar vantar.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 13. sept. kl. 7.00, aðrar réttir mán. 20. sept. kl. 10.00, þriðju réttir mán. 27. sept. kl. 10.00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 18. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 25. sept.
Vestfirðir
Bræðrabrekka, heimarétt, Bitrufirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 10.00, seinni réttir 2. okt.
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. laugardaginn 4. sept., seinni réttir lau. 2. okt.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 10. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 25. sept. & sun. 26. sept. Seinni réttir sun. 10. og mán. 11. okt.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 4. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 3. okt.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 25. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 18. sept. kl. 13.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 18. sept., seinni réttir 2. okt.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 11. sept. kl. 16.00
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 17.00 
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 11. sept., seinni réttir lau. 25. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 18. sept. kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 10. sept. kl. 16.00, seinni réttir lau. 25. sept. kl. 16.00
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 10. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 11. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 18. sept. kl. 16.00
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 19. sept.
Norðvesturland
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 11. sept. kl. 8.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 13.00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 5. sept. kl. 9.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 13.00
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 11. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 11. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. laugardaginn 11. sept. kl. 16.00, seinni réttir sun. 19. sept. kl. 16.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 4. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 18. sept.
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. laugardaginn 4. sept.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 11. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 4. sept.
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 4. sept. kl. 16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 12. sept. kl. 9.00, seinni réttir sun. 19. sept. kl. 11.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 11. sept. kl. 8.30, seinni réttir lau. 18. sept. kl. 16.00
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00, seinni réttir mán. 27. sept. kl. 9.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 10. sept. kl. 13.00, lau. 11. sept. kl. 8.00 og mán. 27. sept. kl. 11.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 10. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 11. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 11. sept. kl. 13.00
Mið-Norðurland
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 11. sept., seinni réttir lau. 18. sept.
Árhólarétt (Undadalsrétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 18. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 11. sept. 
Dalvíkurrétt, Dalvík Upplýsingar vantar.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 11. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði Upplýsingar vantar.
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd laugardaginn 11. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði Ekki réttað.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 19. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 18. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 18. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði Ekki réttað.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 4. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 12. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 12. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 4. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 17. sept. og lau. 18. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 11. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði fimmtudaginn 30. sept. og fös. 1. okt.
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 11. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 11. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði Upplýsingar vantar.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 13. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði laugardaginn 11. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 11. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði fimmtudaginn 9. sept.
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 12. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 17. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 12. sept. kl. 12.00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 18. sept.
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 5. sept. kl. 10.00
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 5. sept. kl. 10.00
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 11. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 11. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 13. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 5. sept. kl. 10.00
Norðausturland
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 11. sept.
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 5. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 5. sept.
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 11. sept.
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing laugardaginn 11. sept.
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 5. sept.
Fjallarétt í Kelduhverfi laugardaginn 11. sept.
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 6. sept.
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 5. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 12. sept., seinni réttir sun. 19. sept.
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 11. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi þriðjudaginn 7. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 5. sept.
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 12. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 11. sept.
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði föstudaginn 10. sept.
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 12. sept.
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 19. sept.
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing sunnudaginn 19. sept.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 12. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 12. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 6. sept.
Miðfjarðarrétt föstudaginn 17. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 4. sept. kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi mánudaginn 6. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. miðvikudaginn 8. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 11. sept.
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi sunnudaginn 12. sept.
Svalbarðsrétt sunnudaginn 5. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 12. sept.
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 11. sept.
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 5. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi þriðjudaginn 7. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. miðvikudaginn 29. sept.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 11. sept.
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð þriðjudaginn 14. sept.
Austurland
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 18. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði Upplýsingar vantar.
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga Upplýsingar vantar.
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 5. sept. kl. 14.00
Suðausturland
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. föstudaginn 3. sept. og lau. 4.sept.
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit laugardaginn 28. ágúst
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit sunnudaginn 29. ágúst
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudaginn 10. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 18. sept.
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit sunnudaginn 29. ágúst
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit laugardaginn 28. ágúst
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 11. sept. kl. 9.00
Suðurland
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 26. sept. kl. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 18. sept. kl. 18.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 13. sept.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 19. sept.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 12. sept. kl. 9.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 18. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 18. sept. kl. 16.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 10. sept. kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 18. sept. kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 19. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 25. sept. kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 23. sept. kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 12. sept. um kl. 15.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 18. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 11. sept. kl. 9.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 20. sept. kl. 10.00
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 18. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 26. sept. kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 10. sept. kl. 11.00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 11. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 19. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 12. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir lau. 2. okt.
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 19. sept. kl. 15.00
Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2021
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 19. sept. kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 18. sept. kl. 18.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 18. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 18. sept. kl. 16.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 18. sept. kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 19. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 3. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 25. sept. kl. 13.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 20. sept. kl. 10.00
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 26. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 19. sept. kl. 14.00, seinni réttir lau. 2. okt.
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 19. sept. kl. 15.00
Samkvæmt fjalskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveim vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir verða sömuleiðis með öðrum brag en fyrri ár vegna kórónu­veiru­faraldursins og eru allir hvattir til að kynna sér vinnulag á hverjum stað áður en haldið er til rétta.

Stóðréttir haustið 2021
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 25. sept. kl. 16.00
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 24. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 24. sept.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag.
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. laugardaginn 18. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 18. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 25. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. okt. kl. 13.00
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 4. sept. kl. 7.00
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 18. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 18. sept. kl. 14.00
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 19. sept. kl. 11.00
Staðarrétt í Skagafirði laugardaginn 18. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 2. okt. kl. 13.00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 24. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 25. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 2. okt. kl. 11.00
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. okt. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 25. sept. kl. 12.30

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...